Fréttir af sunddeginum mikla á Dalvík

Fréttir af sunddeginum mikla á Dalvík

Sunddagurinn mikli tókst með ágætum í Sundlaug Dalvíkur á laugardaginn.

Veittar voru 34 viðurkenningar fyrir 200m, 400m og 1000m sund.

Flestir syntu 1000m eða lengra eða 17 manns. Tíu sundmenn fóru 200m sundið.
Sjö einstaklingar syntu 400m eða rétt rúmlega þá vegalengd.