Fréttir og tilkynningar

Dagur læsis - leikskólalæsi á bókasafninu

Í tilefni af Degi læsis, í dag, miðvikudaginn 8. september, munu hópar frá leikskólunum Krílakoti heimsækja bókasafnið og vinna þar í verkefninu leikskólalæsi. Leikskólalæsi er þróunarverkefni sem allir leikskólar sveitarfélag...
Lesa fréttina Dagur læsis - leikskólalæsi á bókasafninu

Svæðisþing tónlistarkennara á Norðurlandi

Fimmtudaginn,9.sept. verður þing tónlistarkennara haldið á Akureyri og verður ekkert kennt við tónlistarskóla þann dag.
Lesa fréttina Svæðisþing tónlistarkennara á Norðurlandi

Gásir - Menningarminjadagur Evrópu 5. september

Menningarminjadagur Evrópu hér á landi verður haldinn sunnudaginn 5. september n.k. Þema dagsins að þessu sinni er sjávar- og strandminjar. Í tilefni dagsins mun Sigurður Bergsteinsson minjavörður Norðurlands eystra leiða gesti um hi...
Lesa fréttina Gásir - Menningarminjadagur Evrópu 5. september
Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð

Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð

Um helgina verður réttað víða í Dalvíkurbyggð. Á föstudag er réttað í Syðraholtsrétt og Garðshornsrétt. Á laugardag er réttað í Teigsrétt, Hofsrétt og Hofsársrétt. Á sunnudag er svo réttað úr Sveinstaðarafrétt á Tun...
Lesa fréttina Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð
Hástökkvarar Íslandsmótsins í hestaíþróttum

Hástökkvarar Íslandsmótsins í hestaíþróttum

Það er óhætt að segja að þeir Stefán Friðgerisson hmf. Hring og Dagur frá Strandarhöfða hafi verið hástökkvarar Íslandsmótsins í hestaíþróttum sem fram fór á Sörlastöðum síðastliðna helgi. En þeir félagarnir gerðu s...
Lesa fréttina Hástökkvarar Íslandsmótsins í hestaíþróttum