Fréttir og tilkynningar

Norrænir handverksdagar 2010

Norræna félagið á Akureyri mun í samstarfi við Handverkshátíðina að Hrafnagili og Menningarráð Eyþings standa fyrir Norrænum Handverksdögum dagana 10. – 12. ágúst. Í ár höfum við fengið til liðs við okkur Hildi Rose...
Lesa fréttina Norrænir handverksdagar 2010
17. júní skrúðganga

17. júní skrúðganga

Í morgun fórum við í skrúðgöngu með Krílakoti, við sungum fallega í Samkaup, fyrir framan ráðhúsið og á Dalbæ. Allir skemmtu sér ljómandi vel og veifuðu íslenska fánanum.
Lesa fréttina 17. júní skrúðganga
Matjurtargarður

Matjurtargarður

Í gær settu börnin niður í matjurtargarðinn okkar, það vakti mikla gleði og kátínu og nú hlakkar okkur til að sjá afraksturinn í haust. Settar voru meðal annars niður kartöflur, graslaukur og ýmiskonar kál ásamt jarðaber...
Lesa fréttina Matjurtargarður

Frestun á opnun í Sundlaug Dalvíkur

Opnun á sundlauginni hefur verið frestað til mánudagsins 21. júní. Fyrst um sinn verður að ganga inn um gamla inngang og á neðri hæð og síðan beint inn í búningsklefa á efri hæð. Reiknað er með að opna nýja inngang...
Lesa fréttina Frestun á opnun í Sundlaug Dalvíkur
Íslandsmeistarar á frjálsíþróttamóti 11-14 ára

Íslandsmeistarar á frjálsíþróttamóti 11-14 ára

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í flokki 11-14 ára var haldið um helgina.  UMSE hafnaði í 5. sæti af 20 liðum á mótinu og er þar með  5. besta liðið á landinu í þeim flokki. Íslandsmeistarar...
Lesa fréttina Íslandsmeistarar á frjálsíþróttamóti 11-14 ára

Fundur um búfjárhald í Dalvíkurbyggð.

Stjórn hestamannafélagsins Hrings býður til fundar um búfjárhald í Dalvíkurbyggð. Fundurinn er opinn öllum sem málaflokkinn varða á einn eða annan hátt. Fundurinn verður haldinn að Rimum, þriðjudaginn 15.júní kl 20:00 ...
Lesa fréttina Fundur um búfjárhald í Dalvíkurbyggð.
Fuglaskoðun í Friðlandi Svarfdæla

Fuglaskoðun í Friðlandi Svarfdæla

Næstkomandi þriðjudagskvöld 15. júní kl 20:00 gengst Náttúrusetrið á Húsabakka fyrir fuglaskoðunarferð frá Olís á Dalvík út í Hrísahöfða með leiðsögn Arnórs Sigfússonar fuglafræðings í Vallholti.  Þátttakendur ...
Lesa fréttina Fuglaskoðun í Friðlandi Svarfdæla
Hendur stóðu fram úr ermum

Hendur stóðu fram úr ermum

Góð mæting var á Húsabakkakvöldið sl mánudagskvöld. Konur úr Kvenfélaginu Tilraun mættu þar með hrífur og garðáhöld og tóku til í lundinum sunnan við syðra húsið sem nú er orðinn sannkölluð gróðurvin, skjólsæll og&n...
Lesa fréttina Hendur stóðu fram úr ermum

Starfsfólk í nýja og glæsilega íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Auglýst er eftir starfsmönnum í vaktavinnu við íþróttamiðstöð á Dalvík frá og með hausti. Möguleiki er á 100% stöðu, en einnig hlutastarfi. Starfið felur m.a. í sér móttöku gesta, afgreiðslu og sölu, öryggisgæslu í sund...
Lesa fréttina Starfsfólk í nýja og glæsilega íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Leikskólinn Leikbær óskar eftir að ráða leikskólakennara

Leikbær er staðsettur í Árskógi, sem er í um 10 km fjarlægð frá Dalvík. Umhverfi skólans er einstakt, mikil nálægð við náttúru og sveit. Lögð er áhersla á útikennslu og fjölmenningarlega kennslu. Nánari upplýsingar koma fr...
Lesa fréttina Leikskólinn Leikbær óskar eftir að ráða leikskólakennara

Auglýst eftir verkefnisstjóra félagsmiðstöðvar ungmenna á Dalvík

Auglýst er nýtt starf verkefnisstjóra í félagsmiðstöðinni Pleizinu á Dalvík. Um er að ræða 100% starf, en mögulegt að hafa það minna sé þess óskað. Viðkomandi ber ábyrgð á öllu félags- og hópastarfi félagsmiðstöðvar...
Lesa fréttina Auglýst eftir verkefnisstjóra félagsmiðstöðvar ungmenna á Dalvík

Kaffi og kleinur á Byggðasafninu Hvoli á sunnudaginn

Boðið verður uppá kaffi og kleinur á Byggðasafninu Hvoli á Dalvík sunnudaginn 13. júní. Í sumar verður eitthvað um að vera alla sunnudaga kl. 13:00 á Byggðasafninu Hvoli. Safnið verður opið alla daga frá kl.&nbs...
Lesa fréttina Kaffi og kleinur á Byggðasafninu Hvoli á sunnudaginn