Fréttir og tilkynningar

Júnílokun í Sundlaug Dalvíkur

Sundlaug Dalvíkur verður lokuð frá og með sunnudeginum 6. júní n.k. Þetta er vegna breytinga sem miða að því að taka í gagnið nýja afgreiðslu og tengja nýjan inngang við mannvirkið. Einnig fer fram árleg vortiltekt og lagfær...
Lesa fréttina Júnílokun í Sundlaug Dalvíkur

Sjómannadagshátíð í Dalvíkurbyggð

Að þessu sinni verður ýmislegt um að vera sjómannadagshelgina, á Árskógsströnd á laugardaginn 5. júní og á Dalvík á sjómannadaginn sjálfan, 6. júní. Það ætti því ekki að þurfa að skarast að mæta á alla liði há...
Lesa fréttina Sjómannadagshátíð í Dalvíkurbyggð

Sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð 2010

Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Dalvíkurbyggð þann 29. maí síðastliðinn. Fjögur framboð buðu fram lista að þessu sinni. Eftirfandi upplýsingar hafa borist frá yfirkjörstjórn Dalvíkurbyggðar, eftir talningu atkvæða. Atk...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð 2010
Frumdrög að sýningu

Frumdrög að sýningu

Árni Páll Jóhannsson sýningahönnuður og Hringur Hafsteinsson frá Gagarín dvöldu í síðustu viku á Húsabakka við frumvinnu við sýninguna "Friðland fuglanna" sem er nú farin að taka á sig mynd. Sýningin mun fjalla um f...
Lesa fréttina Frumdrög að sýningu

Sumardagskipulag

Í dag byrjum við að vinna eftir nýju dagskipulagi, það er að finna undir HÓPAR og einnig má sjá hópaskiptinguna sem gildir í sumar á sama stað. Alla daga er einhver hópur í útikennslu og því er mjög mikilvægt að börnin séu ...
Lesa fréttina Sumardagskipulag