Fréttir og tilkynningar

Heimasíðan uppfærð

Í dag bættist inn á heimasíðuna okkar kennsluáætlun og markmið um sund- og íþróttakennsluna. Þann link má finna undir bananar í hópar. Einnig settum við inn mánaðarskrána undir linkinn hópar. Undir foreldrastarf er búið að f...
Lesa fréttina Heimasíðan uppfærð

Baggaplastssöfnun

Eins og undanfarin ár mun Sagaplast ehf. safna baggaplasti frá bændum í vetur. Í Dalvíkurbyggð fer söfnunin fram þriðja mánudag hvers mánaðar en til vara á þriðjudegi ef mánudag ber uppá frídag. Fyrsta söfnun verður 19. október.Sú nýbreytni er á að núna verður hægt að láta taka netin og böndin með í…
Lesa fréttina Baggaplastssöfnun
Fannar 4 ára

Fannar 4 ára

Í dag, 9 október er Fannar 4 ára. Fannar byrjaði daginn á því að flagga með aðstoð Dóru og Ásu. Hann gerði sér svo kórónu í tilefni dagsins. Við óskum Fannari innilega til hamingju með daginn frá okkur öllum á Kátakoti.&nb...
Lesa fréttina Fannar 4 ára

Fjárhagsáætlun 2010

Minnt er á að þeir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, tillögur og/eða ábendingar er varða næsta starfs- og fjárhagsár Dalvíkurbyggðar eru hvattir til að skila þeim á bæjarskrifstofuna til fjármála- og stjórnsýslustj...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2010

Skólavinir í Dalvíkurskóla

Í Dalvíkurskóla er nú verið að vinna verkefni sem heitir Skólavinir en þar er markvisst verið að fylgjast með samskiptum og líðan nemenda. Skólavinaverkefnið er samstarfsverkefni nemenda 7. bekkjar og skólastjórnenda. Markmi...
Lesa fréttina Skólavinir í Dalvíkurskóla

Hundahreinsun í Dalvíkurbyggð 9. og 10. nóvember

Árleg hundahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 9. og 10. nóvember 2009, báða daga frá 16:00 – 18:00. Hreinsað verður í áhaldahúsi Dalvíkurbyggðar við Sandskeið. Hundaeigendum er skilt að mæta með hunda sína til hre...
Lesa fréttina Hundahreinsun í Dalvíkurbyggð 9. og 10. nóvember

Til þeirra sem eru með lönd í eigu Dalvíkurbyggðar til afnota

Samkvæmt bókun bæjarráðs á 514. fundi tl. 5b, er umhverfis- og tæknisviði falið að kortleggja land sveitarfélagsins með tilliti til afnota hverskonar. Þess vegna eru allir þeir sem eru með lönd til slægna eða annarra nota í eigu...
Lesa fréttina Til þeirra sem eru með lönd í eigu Dalvíkurbyggðar til afnota

Foreldraviðtöl 5.-9. október

Í vikunni 5. -9. okt. verða foreldraviðtöl i Tónlistarskólanum. Foreldrar eiga að koma með börnum sínum í spilatíma.  Umræðuefni verður: -Hvað finnst barninu skemmtilegast/leiðilegast og erfiðast/auðveldast? -Umræða um he...
Lesa fréttina Foreldraviðtöl 5.-9. október

Foreldrafundur

Við viljum minna á foreldrafundinn sem haldinn verður þriðjudaginn 6. október klukkan 20
Lesa fréttina Foreldrafundur
Forvarnardagurinn 2009

Forvarnardagurinn 2009

Forvarnardagurinn er haldinn í öllum grunnskólum landsins en hann er helgaður heillráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu. Dagurinn er haldinn að frumkvæði...
Lesa fréttina Forvarnardagurinn 2009
Ester Ösp 4 ára

Ester Ösp 4 ára

Í dag 1. oktober er Ester Ösp 4 ára. Hún gerði sér kórónu í tilefni dagsins og bauð eplahóp með sér út að flagga. Ester Ösp var svo þjónn í hádegismatnum en þá sungum við öll fyrir hana afmæissönginn. Við óskum Ester Ö...
Lesa fréttina Ester Ösp 4 ára

Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ kom saman til fundar þann 29. september 2009 til að spá fyrir um veður í októbermánuði. Félagar voru sáttir við spá seinnihluta septembermánaðaar en ekki öllu leyti með fyrripartinn.  Þeir töldu ...
Lesa fréttina Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ