Fréttir og tilkynningar

Föstudagurinn 30. október

Föstudagurinn 30. október

Foreldrakaffið gekk mjög vel í morgun og var það vel sótt, börnin voru auðvitað ánægð eftir heimsóknina. Takk kærlega fyrir komuna kæru foreldrar. Í gær fengu elstu börnin heimsókn frá slökkviliðinu Fleiri myndir eru í m...
Lesa fréttina Föstudagurinn 30. október

Leikfélag Dalvíkur frumsýnir Blúndur og blásýra í kvöld

Föstudagskvöldið 30. október n.k. mun Leikfélag Dalvíkur frumsýna sakamálafarsann Blúndur og blásýru eftir Joseph Kesselring, í þýðingu Karls Ágústs Úlfssonar. Leikstjóri er Jón Stefán Kristjánsson, lýsingu hannar Pétur Ska...
Lesa fréttina Leikfélag Dalvíkur frumsýnir Blúndur og blásýra í kvöld

Samspilstónleiknum frestað

Vegna mikilla veikinda verður samspilstónleikum sem vera áttu á föstudaginn 30. okt. frestað.
Lesa fréttina Samspilstónleiknum frestað

Veðurklúbbur Dalbæjar með veðurspá nóvembermánaðar

Fundur var haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar 27. október 2009 kl. 14:30 þar sem farið var yfir veðurspá fyrir nóvember 2009. Fundarmenn voru ánægðir með októberspána, hún hefði gengið nokkuð vel eftir.  Fullt tungl er þann 2...
Lesa fréttina Veðurklúbbur Dalbæjar með veðurspá nóvembermánaðar

Foreldrakaffi

Kæru foreldrar!! Okkur langar að bjóða ykkur í morgunkaffi í leikskólanum á föstudaginn. Við tökum á móti ykkur með bros á vör frá klukkan 7:45 - 10:00. Kveðja frá krökkunum á Kátakoti
Lesa fréttina Foreldrakaffi

Náttúrusetur formlega stofnað

  Náttúrusetur á Húsabakka var formlega stofnsett á fundi á Rimum í gær. Jafnhliða var sett á fót sjálfseignarstofnun um reksturinn en í henni eiga fjórir aðilar stofnhlut. Það eru: Hollvinafélag Húsabakka, Dalvíkurbyggð,...
Lesa fréttina Náttúrusetur formlega stofnað

Náttúrusetrið formlega stofnað

Náttúrusetur á Húsabakka var formlega stofnsett á fundi á Rimum í gær. Jafnhliða var sett á fót sjálfseignarstofnun um reksturinn en í henni eiga fjórir aðilar stofnhlut. Það eru: Hollvinafélag Húsabakka, Dalvíku...
Lesa fréttina Náttúrusetrið formlega stofnað

Íþróttahús

Bananahópur fer í fyrsta íþróttatimann sinn á morgun. Muna að koma með stuttbuxur og bol í tösku.
Lesa fréttina Íþróttahús

Dótadagur

Á morgun, fimmtudag er DÓTADAGUR í leikskólanum. Einnig eru komnar inn nýjar myndir í myndasafn
Lesa fréttina Dótadagur

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í Tónlistarskólanum 16.-19. okt. Kennsla hefst aftur á þriðjudaginn,20. okt.
Lesa fréttina Vetrarfrí

Kennara vantar til starfa við Krílakot og Leikbæ

Leikskólarnir Krílakot og Leikbær í Dalvíkurbyggð auglýsa eftir áhugasömum kennurum. Á Krílakoti er lausa 100% staða deildarstjóra. Um er að ræða tímabundið starf frá 2. janúar 2010 til 1. september 2010. Umsóknarfrestur...
Lesa fréttina Kennara vantar til starfa við Krílakot og Leikbæ

Bilun hjá Vatnsveitu

Vegna bilunar í búnaði er lítið rennsli á köldu vatni núna seinnipartinn í dag. Búið er að gera við bilunina og ætti rennslið að komast í lag fyrr en varir.
Lesa fréttina Bilun hjá Vatnsveitu