Fréttir og tilkynningar

Fiskidagurinn mikli 2009

Fiskidagurinn mikli 2009

Talið er að á milli 36.000 og 40.000 manns hafi sótt Dalvík heim um helgina í einmuna veðurblíðu allan tímann en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur. Umferð gekk mjög vel miðað við fjölda og er gestum þakkað sérst...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2009

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2008/2009

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2008/2009 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 557, 25. júní 2009 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin bygg
Lesa fréttina Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2008/2009

Hátíð á heimsvísu

Aðalræðumaður Fiskidagsins mikla í ár var Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., Hér á eftir má sjá ræðuna sem hann flutti: Forseti Íslands hr.Ólafur Ragnar Grímsson Ágætu Dalvíkingar og gestir. Það er mér í s...
Lesa fréttina Hátíð á heimsvísu

Gámasvæðið lokað laugardaginn 8. ágúst

Næstkomandi laugardag, 8. ágúst. verður gámasvæðið á Sandskeiði lokað.
Lesa fréttina Gámasvæðið lokað laugardaginn 8. ágúst

Ný götunöfn - fiskagötunöfn - Fiskidagurinn mikli 2009

Nú er búið að draga um ný götunöfn - fiskagötunöfn - fyrir Fiskidaginn mikla sem verður núna 8. ágúst. Nýju nöfnin eru eftirfarandi: Miðtún verður Bjúgtannatún Hringtún verður Gulllaxatún Steintún verður Bláskeljatún Sk...
Lesa fréttina Ný götunöfn - fiskagötunöfn - Fiskidagurinn mikli 2009

Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá ágústmánaðar

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú gefið út veðurspá sína fyrir ágúst 2009 en spáin var gerð 28. júlí. Veðurklúbbsfélagar töldu júlíspána hafa tekist sæmilega. Ágústmánuður verður þó mun betri en júlí, meir...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá ágústmánaðar
Undirritun samnings við ISS

Undirritun samnings við ISS

Í dag voru undirritaðir samningar á milli Dalvíkurbyggðar og ISS Íslandi um ræstingar á bæjarskrifstofu og kjallara í Ráðhúsi Dalvíkur og í ræstingar Menningarhússins Bergs. Á síðasta fundi bæjarráðs þann 23. júlí var ákveðið að ganga til samninga við ISS Ísland ehf. en þeir voru með lægsta tilboð í…
Lesa fréttina Undirritun samnings við ISS
Sorptunnudreifing

Sorptunnudreifing

Nú hafa allir íbúar á Dalvík, Hauganesi og Árskógssandi fengið afhentar nýjar sorptunnur og leiðbeiningar með þeim. Um síðustu helgi var tunnum dreift til íbúa í dreifbýli á Árskógsströnd. Í gær var svo hafist handa vi...
Lesa fréttina Sorptunnudreifing

Heitavatnslaust

Heitavatnslaust verður í Svarfaðarbraut sunnan Mímisvegar, sundlaug þar með talin, vegna sprungu í heitavatnsæð. Viðgerð stendur yfir en búast má við að vatnið komist á síðar í dag.
Lesa fréttina Heitavatnslaust
Týról hverfur af sjónarsviðinu

Týról hverfur af sjónarsviðinu

Undanfarið hafa starfsmenn Steypustöðvarinnar unnið að því að rífa húsið að Skíðabraut 3 (Týról). Áður en hafist var handa við að rífa sjálft húsið var allt hreinsað innan úr því og flokkað í viðeigandi sorpflokka.
Lesa fréttina Týról hverfur af sjónarsviðinu

Tónleikar í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 26. júlí

Sunnudaginn 26. júlí mun Svissneski söngflokkurinn Vocembalo ásamt Þórarin Eldjárn flytja í tali, tónum og myndum sögurnar um Max og Móritz. Fluttir verða kaflar úr katöntunni Max og Móritz eftir tónskáldið Christoph Kobelt en h
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 26. júlí

Tjaldsvæði í tengslum við Fiskidagshelgina

Tjaldsvæði í tengslum við Fiskidagshelgina verða með svipuðum hætti og síðasta ár nema hvað ekki verður hægt að tjalda neðan sundlaugar vegna byggingar íþróttahúss.  Ekið er inn á tjaldstæði Dalvíkur (aðaltjaldstæð...
Lesa fréttina Tjaldsvæði í tengslum við Fiskidagshelgina