Vorfuglaferð

Vorfuglaferð

Náttúrusetrið á Húsabakka stendur fyrir fuglaskoðunarferð umhverfis Hrísatjörn  nk. laugardag , 30. maí kl 11:00
Leiðsögumenn verða Arnór Sigfússon og Sveinbjörn Steingrímsson.
Mæting hjá Olís  Dalvík kl. 11:00.
Takið með ykkur sjónauka – gangan tekur ca 2 tíma