Fréttir og tilkynningar

Skólaslit Tónlistarskóla Dalvíkur

Skólaslit Tónlistarskóla  Dalvíkur verða 20. maí kl. 17.00 í Dalvíkurkirkju. Þar koma fram nokkrir nemendur. Prófskirteini og umsagnir verða afhentar.
Lesa fréttina Skólaslit Tónlistarskóla Dalvíkur

Hugmyndaþing í Safnaðarheimilinu í dag

Hugmyndaþing verður haldið mánudaginn 18. maí kl. 17:00 í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju. Hugmyndaþingið er fyrir alla sem hafa áhuga á nýsköpun og atvinnuppbyggingu auk þess að vera fyrir þá sem hafa hugmyndir eða vilja opna hu...
Lesa fréttina Hugmyndaþing í Safnaðarheimilinu í dag
Útskrift úr Grunnmenntaskólanum

Útskrift úr Grunnmenntaskólanum

Þann 12. maí síðastliðinn útskrifuðustu 13 nemendur frá Grunnmenntaskólanum á Dalvík. Þetta var fyrsti hópur nemenda úr Grunnmenntaskólanum sem SÍMEY úrskrifar frá Námsverinu á Dalvík. Grunnmenntaskólinn er kenndur eftir nám...
Lesa fréttina Útskrift úr Grunnmenntaskólanum
Tuttugu hressir krakkar úr Valsárskóla fóru í fyrstu Fuglaferðina

Tuttugu hressir krakkar úr Valsárskóla fóru í fyrstu Fuglaferðina

Fyrsti hópurinn til að koma í Fuglaferð í Friðland Svarfdæla sem er samstarfsverkefni Náttúrusetursins á Húsabakka og Byggðasafnsins Hvols, voru tuttugu hressir krakkar úr fyrsta, öðrum, þriðja og fjórða bekk Valsárskóla á Sv...
Lesa fréttina Tuttugu hressir krakkar úr Valsárskóla fóru í fyrstu Fuglaferðina
Gríðarleg afköst

Gríðarleg afköst

Námskeiðshópurinn frá Hólaskóla sem dvaldi á Húsabakka í vikunni var ekki skipaður neinum aukvisum. Hér voru á ferðinni 20 ofvirkjar víðs vegar að af landinu, flestir í fjarnámi í landvörslu á ferðamálabraut Hólaskóla ása...
Lesa fréttina Gríðarleg afköst

Bæjarstjórnarfundur 19.maí

 DALVÍKURBYGGÐ 201.fundur 56. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 19. maí 2009 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 07.05.2009, 501. fu...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 19.maí

Tónleikarnir í Árskógi

Tónleikarnir í Árskógi verða á mánudaginn 18. maí kl. 16.30
Lesa fréttina Tónleikarnir í Árskógi

Tónleikar í Dalvíkurkirkju næstkomandi föstudag

Tríó Romance; Martial Nardeu / þverflauta, Guðrún Birgisdóttir / þverflauta og Peter Máté / píanó halda þrenna tónleika á næstu dögum. Í Dalvíkurkirkju föstudaginn 15. maí kl. 20.00, í Þorgeirskirkju laugardaginn 16. maí kl....
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju næstkomandi föstudag
Íslandsmeistaramót EFSA Ísland 2009 – Dalvík 15.-16. maí

Íslandsmeistaramót EFSA Ísland 2009 – Dalvík 15.-16. maí

Íslandsmeistaramót EFSA Ísland verður haldið dagana 15. og 16. maí nk. frá Dalvík. Mótið verður „prufumót“ fyrir Evrópumótið 2010 þar sem keppt verður eftir sömu reglum og með sama fyrirkomulagi eins og á Evrópumó...
Lesa fréttina Íslandsmeistaramót EFSA Ísland 2009 – Dalvík 15.-16. maí

Vorferð Leikbæjar

Foreldrafélag Leikbæjar bauð krökkunum í vorferð nú á dögunum og var farið í Steindyr í Svarfaðardal. Þar fengu krakkarnir að fara í fjósið og mjólka ásamt því að fá að fara á bak á eina kúna. Einnig kíktum
Lesa fréttina Vorferð Leikbæjar

Verndum fuglalífið

Nú er fuglalífið í miklum blóma í Friðlandinu, austur á sandi og í Höfðanum. Við viljum því biðja ykkur að sýna varkárni á þessum svæðum og þá sérstaklega að draga úr umferðarhraðanum þegar komið er inn í Dalvík vi...
Lesa fréttina Verndum fuglalífið

Lóðasláttur

Ellilífeyrisþegum og öryrkjum gefst kostur á slætti á lóðum sínum í sumar. Starfsfólk Vinnuskólans sinnir þessari vinnu og er gjaldið niðurgreitt af Dalvíkurbyggð. (Athugið að einungis er um slátt að ræða, ekki beðahreinsun...
Lesa fréttina Lóðasláttur