Fréttir og tilkynningar

Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla

Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla, s.s. lyftara með minna en 10 t lyftigetu, krana með allt að 18 tm lyftigetu, dráttarvéla með tækjabúnaði og minni jarðvinnuvéla, o.fl., verður haldið á Akureyri 14.-16. október. n.k. ef...
Lesa fréttina Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla
Dalvíkurbyggð með bás á Sjávarútvegssýningunni

Dalvíkurbyggð með bás á Sjávarútvegssýningunni

Dalvíkurbyggð var með bás á Sjávarútvegssýningunni sem fór fram í Fífunni í Kópavogi 2. til 4. október. Básinn var á móti og við hlið Promens. Dalvíkurbyggð var að kynna hafnarstarfssemi en einnig voru munir frá Byggðasafni...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð með bás á Sjávarútvegssýningunni

Bæjarstjórnarfundur 7. október

DALVÍKURBYGGР 189.fundur 44. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 16:15.   DAGSKRÁ: Fundargerðir nefnda: a)      B...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 7. október

Veðurspá veðurklúbssins á Dalbæ fyrir október

Veðurspá fyrir október 2008. Fundur 30 september. Klúbbfélagar ánægðir með september spána. Tungl kviknaði í gær í aust-suð-austri kl: 08.12, þá töldu þeir að fyrri partur mánaðarins yrði heldur risjóttur , með norðan...
Lesa fréttina Veðurspá veðurklúbssins á Dalbæ fyrir október

Óskað eftir verkefnum til þátttöku

Óskað er eftir umsóknum um verkefnastuðning frá Vaxtarsamningi Eyjafjarðar. Allar atvinnugreinar hafa jafna möguleika á stuðningi, uppfylli umsóknir skilyrði og helstu atriði sem lögð eru til grundvallar við mat umsókna. Skilyrði ...
Lesa fréttina Óskað eftir verkefnum til þátttöku
Auglýsing um útboð vegna ferjubryggju á Dalvík

Auglýsing um útboð vegna ferjubryggju á Dalvík

Hafnarstjórn Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboðum í ferjubryggu á Dalvík. Helstu verkþættir: Dýpkun 6200 m3 Rekstur og frágangur á 49 stálþilsplötum Breikkun á garði og fylling 6200 m3 Steypa kant og landvegg alls 73 m Byggja raf...
Lesa fréttina Auglýsing um útboð vegna ferjubryggju á Dalvík
Ofnæmir með tónleika í UNGO

Ofnæmir með tónleika í UNGO

Hljómsveitin Ofnæmir halda tónleika í Ungó (leikhúsinu á Dalvík) Föstudaginn 26. september kl. 20:30. Þetta er frumraun hljómsveitarinnar í tónleikahaldi þannig það má enginn láta þetta framhjá sér fara.  Hljómsveitin Of...
Lesa fréttina Ofnæmir með tónleika í UNGO
Friðrik Ómar með tónleika

Friðrik Ómar með tónleika

Söngvarinn Friðrik Ómar heimsækir Dalvíkurbyggð í tónleikaferð sinni um landið í næstu viku eða föstudaginn 3. Október. Friðrik þarf vart að kynna fyrir Dalvíkingum en þessi 26 ára gamli söngvari hefur skipað sér í r
Lesa fréttina Friðrik Ómar með tónleika
Veitingastaðurinn Við höfnina opnaði í dag

Veitingastaðurinn Við höfnina opnaði í dag

Í dag opnaði veitingastaðurinn Við höfnina. Opnunartíminn er í hádeginu virka daga eða frá 11:30 - 13:30. Boðið verður uppá rétt dagsins, súpu og salatbar. Verði er stillt í hóf og réttur dagsins ásamt kók í dós á 750 kró...
Lesa fréttina Veitingastaðurinn Við höfnina opnaði í dag
Vika símenntunar 22.-28. september 2008

Vika símenntunar 22.-28. september 2008

Vika símenntunar verður 22.-28. september 2008. Markmið viku símenntunar er að auka símenntun í atvinnulífinu og hvetja fólk til að leita sér þekkingar alla ævi. Í viku símenntunar 2008 er lögð áhersla á fræðslu í fyrirtækju...
Lesa fréttina Vika símenntunar 22.-28. september 2008
Dalvíkurbyggð í 7. sæti

Dalvíkurbyggð í 7. sæti

Niðurstöður íslensku Jafnréttisvogarinnar voru kynntar fyrr á árinu, en um var að ræða Evrópuverkefni þar sem staða jafnréttismála í sveitarfélögum var mæld. Gagnaöflun fór fram á árinu 2007 og í nokkrum tilfellum skiluðu ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð í 7. sæti

ÍÞRÓTTASKÓLI BARNANNA

ÍÞRÓTTASKÓLI BARNANNA   LAUGARDAGINN 27.SEPTEMBER KL10:00 HEFST ÍÞRÓTTASKÓLI BARNANNA.   ÍÞRÓTTASKÓLINN ER ÆTLAÐUR BÖRNUM Á ALDRINUM 2JA-5ÁRA, (FÆDD 06 - 03), TIL AÐ AUKA FÆRNI, ÞOR OG GETU OG LEYFA ÞEIM AÐ TAKAST ...
Lesa fréttina ÍÞRÓTTASKÓLI BARNANNA