Breytingar á skipan bæjarstjórnar og nefnda

Á 186. fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar var kosið skv. samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 352/2006, sbr. nr. 549/2008. Forseti bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar, Bjarnveig Ingvadóttir lagði fram neðangreinda tillögu sem samþykkt var samhljóða.

Bæjarráð:

Aðalmenn:
Bjarnveig Ingvadóttir, formaður
Anna Sigríður Hjaltadóttir, varaformaður
Arngrímur V Baldursson
Áheyrnarfulltrúi: Jóhann Ólafsson

Varmenn:
Hilmar Guðmundsson
Marinó Þorsteinsson
Jónas Pétursson
Áheyrnarfulltrúi: Þórunn Andrésdóttir

Forseti bæjarstjórnar:

Hilmar Guðmundsson
Marinó Þorsteinsson, 1. varaforseti
Jóhann Ólafsson, 2. varaforseti

Skrifarar:

Aðalmenn:
Anna Sigríður Hjaltadóttir
Arngrímur V Baldursson

Varamann:
Bjarnveig Ingvadóttir
Marinó Þorsteinsson

Tillagan samþykkt samhljóða.

Íþrótta- og æskulýðsráð

Aðalmenn:
Haukur Snorrason, formaður
Guðmundur St. Jónsson, varaformaður
Sigfríð Valdimarsdóttir
Dagbjört Sigurpálsdóttir
Íris Daníelsdóttir

Varamenn:
Jón Ingi Sveinsson
Jakob Atlason
Tryggvi Kristbjörn Guðmundsson
Guðrún Soffía Viðarsdóttir
Magni Þór Óskarsson

Tillagan samþykkt samhljóða.

Menningarráð

Aðalmenn:
Kristján Ólafsson, formaður
Þóra Rósa Geirsdóttir, varaformaður
Freyr Antonsson

Varamenn:
Guðný Ólafsdóttir
Guðlaug Björnsdóttir
Ingibjörg R Kristinsdóttir

Samkomulag er um að Ingibjörg gegni stöðu aðalmanns í menningarráði á meðan Freyr gegnir stöðu upplýsingafulltrúa Dalvíkurbyggðar.
Tillagan samþykkt samhljóða.

Barnaverndarnefnd Úteyjar

Aðalmaður:
Heiða Hilmarsdóttir

Varamaður
Hulda Þórsdóttir

Tillagan samþykkt samhljóða.

Bjarnveig Ingvadóttir þakkaði bæjarfulltrúum ánægjulegt samstarf síðust liðin tvö og óskar nýkjörnum forseta bæjarstjórnar velfarnaðar.