Íslensk þjóðlög og sönglög

Íslensk þjóðlög og sönglög

Byggðasafnið Hvoll býður uppá tónlistardagskrá laugardaginn 28. júní klukkan 14:00. Það eru þær Elín Rún Birgisdóttir á fiðlu og Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir á selló sem spila íslensk þjóðlög og sönglög.