Handverk í Dalvíkurbyggð

Laugardaginn 5. júlí mun Þórarinn Hjartarson halda fróðlegan fyrirlestur um handverk í Dalvíkurbyggð. Fyrirlesturinn hefst klukkan 14 á byggðasafninu Hvoli.