Auglýsing um nýtt fasteignamat

Samkvæmt 35. gr. laga nr. 6/2001, um skráningu og mat fasteigna, hefur Yfirfasteignamatsnefnd ákveðið framreiknistuðla fyrir skráð matsverð fasteigna á öllu landinu með hliðsjón af breytingu verðlags fasteigna við kaup og sölu frá síðasta viðmiðunartíma matsins til 31. desember nk. Nánari upplýsingar er að finna á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga eða með því að smella hér.