Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurbyggð og Greenstone ehf. undirrita viljayfirlýsingu

Dalvíkurbyggð og Greenstone ehf. undirrita viljayfirlýsingu

Dalvíkurbyggð hefur ritað undir viljayfirlýsingu við Greenstone ehf. um byggingu allt að 50.000 fermetra gagnaver á lóð sveitarfélagsins. Viljayfirlýsingin stendur til þess að Dalvíkurbyggð mun leggja til lóð undir gagnaver og Greenstone ehf. mun sjá um kynningu á möguleikum sveitarfélagsins í þessu…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð og Greenstone ehf. undirrita viljayfirlýsingu

Lýðræðisvika sveitarfélaga

European Week of Local Democracy (EWLD), eða lýðræðisvika sveitarfélaga er nýr árlegur viðburður sem sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins beitir sér fyrir að evrópsk sveitarfélög taki þátt í. Markmiðið er að auka þekkingu
Lesa fréttina Lýðræðisvika sveitarfélaga
KNÚSVIKAN MIKLA

KNÚSVIKAN MIKLA

Hefur þú knúsað í dag ? Knúsum okkur í gegnum ástandið. Þegar staðan á íslandinu okkar er eins og hún er er afar mikilvægt að við stöndum öll saman, sýnum nærgætni, og látum ekki svartsýni og pirring ná tökum á okkur. Þ...
Lesa fréttina KNÚSVIKAN MIKLA

Næsti umsóknarfrestur í Æskulýðssjóð er 1. nóvember 2008

Hlutverk Æskulýðssjóðs er að styrkja eftirtalin verkefni á vegum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka: 1. Sérstök verkefni sem unnin eru fyrir börn og ungmenni og/eða með virkri þátttöku þeirra. 2. Þjálfun forystufólks, lei
Lesa fréttina Næsti umsóknarfrestur í Æskulýðssjóð er 1. nóvember 2008

Gásakaupstaður ses. auglýsir lausa stöðu framkvæmdastjóra

Framkvæmdastjóri Gásakaupstaðar ses Gásakaupstaður ses. auglýsir lausa stöðu framkvæmdastjóra frá áramótum. Um er að ræða 70-80% starfshlutfall. Í dag hefur framkvæmdastjóri aðsetur á Akureyri en möguleiki er á aðsetri ann...
Lesa fréttina Gásakaupstaður ses. auglýsir lausa stöðu framkvæmdastjóra
Árshátíð starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Árshátíð starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Árshátíð Starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar var haldin síðastliðinn laugardag í Árskógi. Flest allir starfsmenn Dalvíkurbyggðar voru mættir í góðu skapi og skemmtu sér og öðrum. Skemmtiatriði voru fengin frá hverri stofnun&n...
Lesa fréttina Árshátíð starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála 2008

Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Tilgangur sjóðsins er að efla rannsóknir og þróunarverkefni á sviði innflytjendamála með það að markmiði að auðvelda gagnkvæma aðlögun...
Lesa fréttina Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála 2008

Fjölmenningarsetur upplýsingar á íslensku, polskim strona, serbo-chorwackim stron

Íslenska Fjölmenningarsetur hefur það hlutverk að greiða fyrir samskiptum fólks af ólíkum uppruna og efla þjónustu við útlendinga sem búsettir eru á Íslandi, eða vilja flytja hingað erlendis frá. Fjölmenningarsetur starfrækir ...
Lesa fréttina Fjölmenningarsetur upplýsingar á íslensku, polskim strona, serbo-chorwackim stron

Útsvarslið Dalvíkurbyggðar

Hjálmar Hjálmarsson segir að liðið sé mjög jákvætt og tilbúið í slaginn í kvöld. Hann segir liðið hafa verið á þrotlausum æfingum síðustu daga. Það koma engar neikvæðar fréttir frá Dalvíkurbyggð þannig að ...
Lesa fréttina Útsvarslið Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð mætir Borgarbyggð í Útsvari á föstudagskvöld

Dalvíkurbyggð og Borgarbyggð mætast í Útsvari spurningaþætti á Rúv á föstudagskvöld. Í liði Dalvíkurbyggðar eru aftur þeir Magni Óskarsson og Hjálmar Hjálmarsson en ný í hópinn kemur Elín Björk Unnarsdóttir. Við styðju...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð mætir Borgarbyggð í Útsvari á föstudagskvöld

Opið hús í Yogasetrinu Húsabakka

Opið hús verður í Yogasetrinu Húsabakka fimmtudagskvöldið 9. október frá klukkan 19:30 - 21:30. Allir velkomnir Anna Dóra Hermannsdóttir yogakennari
Lesa fréttina Opið hús í Yogasetrinu Húsabakka

OPINN FUNDUR UM LIST ÁN LANDAMÆRA 2009 - Akureyri

Nú er undirbúningur fyrir List án landamæra 2009 hafinn Opinn fundur verður haldinn á Akureyri miðvikudaginn 15. október kl. 10:30 Staðsetning: 2. hæð í Ráðhúsinu (Geislagötu 9) - List án landamæra er Listahátíð sem haldin er ...
Lesa fréttina OPINN FUNDUR UM LIST ÁN LANDAMÆRA 2009 - Akureyri