Fréttir og tilkynningar

Aukaúthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Eyþings

Aukaúthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Eyþings

Síðastliðinn laugardag 4. október, úthlutaði Menningarráð Eyþings verkefnastyrkjum til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings. Er þetta þriðja úthlutun ráðsins og fór athöfnin fram í Ketilhúsinu á Akureyri. Alls bárust rá
Lesa fréttina Aukaúthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Eyþings

Framtíðin er á Húsabakka

Fimmtudagskvöldið 16. október kl. 20:30 verður haldinn almennur fundur í sal Dalvíkurskóla um Náttúrusetur á Húsabakka. Þrátt fyrir kreppu í fjármálakerfinu eru víða sóknarfæri. Eitt slíkt er fólgið í væntanlegu Náttúrus...
Lesa fréttina Framtíðin er á Húsabakka

Hér er kona – um konu – frá konu – til konu

Markmið námskeiðsins eru margþætt en fyrst og fremst að byggja upp og auka  sjálfsstyrk kvenna í leik og starfi. Ætlunin er að koma saman fjóra laugardaga í október og nóvember og hafa gaman – ALLAR konur í Dalvíkurbygg
Lesa fréttina Hér er kona – um konu – frá konu – til konu

Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla

Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla, s.s. lyftara með minna en 10 t lyftigetu, krana með allt að 18 tm lyftigetu, dráttarvéla með tækjabúnaði og minni jarðvinnuvéla, o.fl., verður haldið á Akureyri 14.-16. október. n.k. ef...
Lesa fréttina Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla
Dalvíkurbyggð með bás á Sjávarútvegssýningunni

Dalvíkurbyggð með bás á Sjávarútvegssýningunni

Dalvíkurbyggð var með bás á Sjávarútvegssýningunni sem fór fram í Fífunni í Kópavogi 2. til 4. október. Básinn var á móti og við hlið Promens. Dalvíkurbyggð var að kynna hafnarstarfssemi en einnig voru munir frá Byggðasafni...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð með bás á Sjávarútvegssýningunni

Bæjarstjórnarfundur 7. október

DALVÍKURBYGGР 189.fundur 44. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 16:15.   DAGSKRÁ: Fundargerðir nefnda: a)      B...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 7. október