Umsækjendur um stöðu sviðstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs

Umsóknarfrestur um stöðu sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs (afleysingu) rann út í gær, 25. nóvember. Eftirtaldir aðilar sóttu um stöðuna:

Barði E. Barðason, nemi
Eyþór Björnsson, bæjarritari
Guðmundur Stefánsson, landbúnaðarhagfræðingur
Guðrún Arndís Jónsdóttir, aðstoðarmaður útgerðarstjóra
Hreinn Pálsson, fulltrúi
Jón Sigurgeirsson, lögfræðingur
Linda Björk Guðrúnardóttir, M.A. í alþjóðalögum og deilulausnum
Pálína Kristinsdóttir, sérfræðingur
Pétur Ingiberg Jónsson, framkvæmdastjóri
Snorri Örn Arnaldsson, rekstrarstjóri
Örlygur Ólafsson, ráðgjafi

Capacent Ráðningar hafa umsjón með ráðningarferlinu.