Fréttir og tilkynningar

Bæjarstjórnarfundur 8. maí

DALVÍKURBYGGÐ 164.fundur 19. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 8. maí 2007 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.         &n...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 8. maí

Skemmtikvöld Karlakórs Dalvíkur 11. maí

Skemmtikvöld karlakórs Dalvíkur verður haldið 11.maí að Rimum í Svarfaðardal og hefst skemmtunin klukkan 20:30. Á þessu skemmtikvöldi mun kórinn frumflytja ýmis sönglög auk laga eftir þá bræður Jónas og Jón Múla Á...
Lesa fréttina Skemmtikvöld Karlakórs Dalvíkur 11. maí

Málefni Húsabakka rædd á fundi í kvöld

Í kvöld, fimmtudagskvöld, verður haldinn fundur um málefni Húsabakka en fundurinn er framhald af þeirri vinnu sem átt hefur sér stað frá Íbúaþingi sem haldið var í október á síðasta ári. Í nóvember var haldinn samskonar...
Lesa fréttina Málefni Húsabakka rædd á fundi í kvöld

Vertu gestur í heimabyggð á eyfirskum safnadegi

Söfnin í Eyjafirði opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi laugardaginn 5. maí. Tilefnið er eyfirski safnadagurinn en markmiðið með deginum er að vekja athygli á þeirri fjölbreyttu og áhugaverðu safnaflóru sem Eyjafjörður hefur u...
Lesa fréttina Vertu gestur í heimabyggð á eyfirskum safnadegi

Kjörskrá

Alþingiskosningar 12. maí 2007 Kjörskrá Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis í Dalvíkurbyggð 12.  maí n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá 2. maí n.k. fram á kjördag í þjónustuveri bæjarskrifstofu í Ráðhúsi D...
Lesa fréttina Kjörskrá