Atvinna - Leikbær

Laus er til umsóknar 50% staða leikskólakennara/leiðbeinanda við Leikskólann Leikbæ á Árskógsströnd frá og með nk. desember. Vinnutími er frá 12:00- 16:00 alla virka daga en von er á hærra starfshlutfalli snemma á árinu 2007. Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við leikskólastjóra, Gittu Unn Ármannsdóttur, sem fyrst í síma 466-1971.