Lesið úr nýjum bókum

Lesið úr nýjum bóknum.

Höfundar og fleiri lesa úr nýjum bókum á Kaffihúsinu Sogni Goðabraut 3, Dalvík, þriðjudagskvöldið 13. desember kl. 20:30. Verið velkomin.

Bókasafnið á Dalvík
Bókasafn Ólafsfjarðar