Fréttir og tilkynningar

Leikskólastafsemi á Húsabakka í verkfalli

Skólastjóri Húsabakkaskóla vill koma því að framfæri að leikskóladeild Húsabakkaskóla mun starfa eins og venjulega fyrir utan það að ekki verður starfsemi á mánudögum á meðan á verkfalli stendur. Að auki verður en...
Lesa fréttina Leikskólastafsemi á Húsabakka í verkfalli

Verkfall Kennarasambands Íslands

                       Verkfalls -Tengja Dalvík 17. september 2004 Til foreldra og/eða forráðamanna grunnskólanemenda í Dalvík...
Lesa fréttina Verkfall Kennarasambands Íslands

Starf félagsmálastjóra Dalvíkurbyggðar laust til umsóknar

Dalvíkurbyggð óskar eftir að að ráða til sín félagsmálastjóra til að vinna að og bera ábyrgð á starfsemi er heyrir undir félagsmálasvið sveitarfélagsins. Starfssvið: Aðkoma að stefnumótun og gerð starfsáætlana  ...
Lesa fréttina Starf félagsmálastjóra Dalvíkurbyggðar laust til umsóknar

Opnunartími bókasafns

  Bókasafnið  er opið: Mánudaga      kl. 14.00 - 17.00 Þriðjudaga      kl. 14.00 - 17.00 Miðvikudaga  kl. 14.00 - 17.00 Fimmtudaga    kl. 14.00 - 19.00 Föstudaga       kl. 14.00 - 17.00 Thema mánaðarins á bó...
Lesa fréttina Opnunartími bókasafns

Upplýsingar frá bæjarskrifstofu

a)  Nýr upplýsingafulltrúi, Margrét Víkingsdóttir, mun hefja störf þriðjudaginn 7. september n.k. og verður almennt með viðveru frá hádegi til að byrja með, a.m.k.   í  september og október, en Margrét mun s
Lesa fréttina Upplýsingar frá bæjarskrifstofu

Fjárhagsáætlun 2005

Fjárhagsáætlun 2005 Nú fer að hefjast vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2005.  Auglýst er eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um ...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2005

Göngustígagerð í Friðlandi Svarfdæla

Ferðamálaráð Íslands veitti 200.000 króna styrk til göngustígagerðar og merkingar í Friðlandi Svarfdæla. Hópur úr Sjálfboðaliðasamtökum um náttúruvernd, alls 10 manns, bauð fram aðstoð sína við að vinna þetta verkefni. Jón Arnar Sverrisson, garðyrkjustjóri Dalvíkurbyggðar, skipulagði þetta verkefn…
Lesa fréttina Göngustígagerð í Friðlandi Svarfdæla

Ferðaþjónustan Dæli í Skíðadal með nýja heimasíðu

Ferðaþjónustan Dæli í Skíðadal er komin með nýja heimasíðu. Slóðin er: http://www.internet.is/daeli
Lesa fréttina Ferðaþjónustan Dæli í Skíðadal með nýja heimasíðu

Frá Húsabakkaskóla: Fréttir af skólastarfi

Sjá má fréttir af skólastarfi Húsabakkaskóla á vef skólans: http://husabakkaskoli.ismennt.is/
Lesa fréttina Frá Húsabakkaskóla: Fréttir af skólastarfi

Frá Húsabakkaskóla: ágúst-Tengja Húsabakkaskóla

                       Ágúst -Tengja    Húsabakka 17. ágúst 2004 Ágætu nemendur Húsabakkaskóla, fyrsti skóladagur ...
Lesa fréttina Frá Húsabakkaskóla: ágúst-Tengja Húsabakkaskóla

Heljuhlaupið 2004 verður laugardaginn 28. ágúst n.k.

Heljuhlaupið fer fram 28. ágúst n.k.  Síðasti skráningardagur fyrir hlaupið er miðvikudagurinn 25. ágúst n.k.  Keppendur mæti við Sundlaug Dalvíkur kl. 8 að morgni þess 28. og þaðan verður farið með rútu í Kolbeinsd...
Lesa fréttina Heljuhlaupið 2004 verður laugardaginn 28. ágúst n.k.

Glæsilegur Fiskidagur !

Fiskidagurinn mikli var haldinn með miklum glæsibrag sl. laugardag í blíðskaparveðri á Dalvík. Yfir 27.000 manns mættu á hátíðarsvæðið yfir allan daginn og var stöðug umferð fram og til baka til staðarins. 94.000 matarskammtar runnu ljúflega ofan í gesti dagsins sem voru í skýjunum með daginn. Fiski…
Lesa fréttina Glæsilegur Fiskidagur !