Fréttir og tilkynningar

Umferðarmál

Á fundi umhverfisráðs Dalvíkurbyggðar þann 4. ágúst s.l. og á fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar þann 5. ágúst sl. voru umferðarmál m.a. til umfjöllunar.  Á fundi umhverfisráðs voru lagðar fram til kynningar athugasemdir...
Lesa fréttina Umferðarmál

Rota Youth Exchange 1. - 10. júlí 2004, kveðja frá Spáni

Rota Youth Exchange 1. - 10. júlí 2004 Tíu ungmenni frá félagsmiðstöðvunum Húnaþingi vestra og í Dalvíkurbyggð eru þessa dagana á Rota á Spáni.  Um er að ræða samstarfsverkefnið Youth for Europe sem stendur yfir frá 1.-...
Lesa fréttina Rota Youth Exchange 1. - 10. júlí 2004, kveðja frá Spáni

Hjólum hringinn með Framfarafélagi Dalvíkurbyggðar

Hjólum hringinn.  Fréttatilkynning frá Framfarafélagi Dalvíkurbyggðar . Laugardaginn 3. júlí verður efnt til hópferðar á hjólum um Svarfaðardalinn. Lagt verður af stað kl. 2 við OLÍS bensínstöðina, hjólað fram Svarfaða...
Lesa fréttina Hjólum hringinn með Framfarafélagi Dalvíkurbyggðar
Jónsmessubál

Jónsmessubál

Miðvikudaginn 23. júní stendur hið nýstofnaða félaga Ferðatröll fyrir Jónsmessubáli við Tungurétt í Svarfaðardal. Um klukkan 21:00 verður eldur tendraður. Sólveig Rögnvaldsdóttir sögukona kvöldsins, segir ...
Lesa fréttina Jónsmessubál

Dagskrá á 17. júní

Að venju verður margt við að vera á 17. júní í Dalvíkurbyggð. Opið hús verður hjá ferðaþjónustuaðilum, sundlaugarveisla í sundlauginni, rímur kveðnar í Byggðasafninu og auk þess hefðbundin dagskrá við Dalvíkurkirkju. En...
Lesa fréttina Dagskrá á 17. júní

Ráðið í starf Upplýsingafulltrúa

Margrét Víkingsdóttir hefur verið ráðin í starf upplýsingafulltrúa hjá Dalvíkurbyggð og mun hún hefja störf í haust. Hún tekur við starfinu af Þórði Kristleifssyni sem mun láta af störfum síðar í sumar. Margrét er fædd ...
Lesa fréttina Ráðið í starf Upplýsingafulltrúa

Góð útkoma úr Vinnustaðargreiningu

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar lét á dögunum IMG framkvæma Vinnustaðargreiningu fyrir alla starfsmenn Dalvíkurbyggðar. Er þetta í fyrsta skipti sem greining sem þessi er gerð fyrir sveitarfélag á Íslandi. Vinnustaðargreining er umb...
Lesa fréttina Góð útkoma úr Vinnustaðargreiningu
Fagridalur, nýr dalur á Ráðhúslóðinni!

Fagridalur, nýr dalur á Ráðhúslóðinni!

Föstudaginn 28. maí var opnuð á lóð Ráðhúss Dalvíkur listverkasýning ungra listamanna á Dalvík. Listamennirnir eru á aldrinum 1-6 ára og eru allir á Leikskólanum Fagrahvammi. Listaverkin eru úr steinum sem börnin máluðu og bre...
Lesa fréttina Fagridalur, nýr dalur á Ráðhúslóðinni!
Dalvískir foreldrar standa sig best

Dalvískir foreldrar standa sig best

Aldrei hafa verið fleiri börn í bílum sem nota viðeigandi öryggisbúnað, en notkun viðeigandi búnaðar jóx nokkuð milli ára, samkvæmt könnun sem Slysavarnarfélagið Landsbjörg, Umferðastofa og Árverkni framkvæmdu í lok apríl. ...
Lesa fréttina Dalvískir foreldrar standa sig best
Hitaveita Dalvíkur leggur skógræktarmálum lið

Hitaveita Dalvíkur leggur skógræktarmálum lið

Hitaveita Dalvíkur leggur skógræktarmálum lið. Á undanförnum árum hefur Hitaveita Dalvíkur lagt til fjárhæð til skógræktarmála.Í ár var lögð til ein milljón króna og var Garðyrkjustjóra Dalvíkurbyggðar falið að halda uta...
Lesa fréttina Hitaveita Dalvíkur leggur skógræktarmálum lið
Sjötíu ár frá Dalvíkurskjálftanum.

Sjötíu ár frá Dalvíkurskjálftanum.

Þann 2. júní n.k. verða liðin 70 ár frá  Dalvíkurskjálftanum mikla 1934. Að því tilefni verður opnuð á Byggðasafninu Hvoli ný sýning helguð skjálftanum. Sýningin samanstendur af ljósmyndum og frásögnum fólks sem uppli...
Lesa fréttina Sjötíu ár frá Dalvíkurskjálftanum.
Dagur hinna villtu blóma

Dagur hinna villtu blóma

Dagur hinna villtu blóma verður haldinn á öllum Norðurlöndunum ásamtFæreyjum og Grænlandi þann 13. júní næstkomandi. Þá gefst fólki víðs vegar um landið kostur á að fara stutta gönguferð um nágrenni sitt og fá leiðsögn u...
Lesa fréttina Dagur hinna villtu blóma