Fréttir og tilkynningar

Enn af veðri og færð

Lesa fréttina Enn af veðri og færð

Enn fellur skólahald niður

Lesa fréttina Enn fellur skólahald niður

Skólahald fellur niður

Nú er vonskuveður í Dalvíkurbyggð. Skólahald fellur niður í Húsabakkaskóla, í Árskógarskóla. Leikskólinn Leikbær opnar um hádegi.
Lesa fréttina Skólahald fellur niður

Fréttir af skíðamönnum

Skíðasamband Íslands hefur valið þrjá þátttakendur til að taka þátt í Heimsmeistaramóti Unglinga í alpagreinum sem að fram fer í Maribor í Slóveníu 8-16 febrúar næst komandi. Þau eru Guðrún Jóna Arinbjarnardóttir úr Vík...
Lesa fréttina Fréttir af skíðamönnum
Metár hjá Björgúlfi EA

Metár hjá Björgúlfi EA

Ísfiskskipið Björgúlfur EA 312, sem er í eigu Samherja, veiddi alls 5.000 tonn á árinu 2003 og nam aflaverðmætið rúmum 526 milljónum króna. Þetta er mesti afli sem skipið hefur komið með að landi á einu ári og telja forsvarsme...
Lesa fréttina Metár hjá Björgúlfi EA
Áfram lengdur opnunartími

Áfram lengdur opnunartími

Hraustir morgunhanar geta áfram mætt eldsnemma í Sundlaug Dalvíkur, því á fundi Íþrótta- æskulýðs- og menningarráðs þann 30. des. sl. var veitt heimild fyrir því að opnunartími Sundlaugar verði áfram ...
Lesa fréttina Áfram lengdur opnunartími