Fréttir og tilkynningar

Korta- og þjónustukerfi Dalvíkurbyggðar

Korta- og þjónustukerfi Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð hefur opnað aðgang að landupplýsingakerfi sínu. Í kerfinu má m.a. sjá kort af bænum, legu lagna og gatna. Einnig er hægt að skoða teikningar af húsum, fá upplýsingar um fasteignamat, íbúaskrá skráningu örnefna o...
Lesa fréttina Korta- og þjónustukerfi Dalvíkurbyggðar
Balleball - nýr leikur

Balleball - nýr leikur

  Ágætu kennarar, foreldrar og aðrir áhugasamir um hreyfingu barna og ungmenna.   N.k. fimmtudag, þann 12. febrúar kl. 16:30 - 19:00, verður í íþróttasalnum í Árskógarskóla haldin kynning á BALLEBALL, sem er ný í
Lesa fréttina Balleball - nýr leikur

Bæjarráð mótmælir ...

Á 224. fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar þann 10. apríl 2003 var til umfjöllunar erindi frá félagsmálaráðuneytinu um húsaleigubætur, bréf dagsett þann 24. mars 2003, þar sem m.a. kemur fram að áætlað fjármagn sem til ráðstöfunar er úr Jöfnunarsjóði á árinu 2003 vegna greiðslu sveitarfélaga á húsaleigu…
Lesa fréttina Bæjarráð mótmælir ...

Afsláttur Fasteignagjalda

Af gefnu tilefni er rétt að taka fram að í reglum um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega er skýrt kveðið á um að með umsókn þurfi að fylgja endurrit skattframtals, staðfestu af skattst...
Lesa fréttina Afsláttur Fasteignagjalda

Ólag á vefnum

Lesa fréttina Ólag á vefnum

Bestu slagorðin

Viðurkenningar fyrir bestu slagorðin gegn einelti í slagorðasamkeppni grunnskólanna við utanverðan Eyjafjörð fór fram á kaffihúsinu Sogni föstudaginn 30. janúar sl. Viðurkenningar hlutu Ingibjörg Víkingsdóttir Dalvíkurskóla fyrir slagorðið Allir saman, enginn einn, Svanhildur Kristínardóttir Grunns…
Lesa fréttina Bestu slagorðin
Tónleikar og fyrirlestur

Tónleikar og fyrirlestur

Fyrirlestri sem halda átti 16. janúar sl. þurfti að fresta vegna veðurs. En nú á að reyna aftur þann 1. febrúar. Eins og áður var auglýst er hér um að ræða fyrirlestur um Clöru Schumann-Wieck einn merkasta tónlistamann 19. aldar...
Lesa fréttina Tónleikar og fyrirlestur
Minningartónleikar

Minningartónleikar

Minningartónleikar um Daníel Hilmarsson verða haldnir í Dalvíkurkirkju þann 19.febrúar. Daníel hefði orðið fertugur 8. febrúar og ætla aðstandendur hans að stofna minningarsjóð um hann sem ætlað er að styrkja efnilega skíðame...
Lesa fréttina Minningartónleikar
Fjórtán sóttu um byggðakvóta

Fjórtán sóttu um byggðakvóta

Frestur til að sækja um byggðakvóta sem Dalvíkurbyggð var úthlutað rann út 15. janúar. Fjórtán útgerðir skiluðu inn umsóknum um þau 37,3 tonn sem í boði voru. Nú er verið að fara yfir umsóknir og má búast við að þv...
Lesa fréttina Fjórtán sóttu um byggðakvóta
Skíðin dregin fram

Skíðin dregin fram

Nú þegar snjórinn er kominn kemur skíðalöngunin fram í öllum sem einhvern tíma hafa stigið á skíði og haft gaman af. Margir gerast svo ákafir að þeir pússa rykið af gamla keppnisskapinu og vilja fara að æfa af krafti. En aðri...
Lesa fréttina Skíðin dregin fram
Myndir af snjónum

Myndir af snjónum

   
Lesa fréttina Myndir af snjónum

Snjómokstur og skíði

Nú er verið að klára að moka allar götur á Dalvík. Það eru vinsamleg tilmæli til allra um að gæta þess að börn séu ekki að leik í snjóruðningum eða sköflum þar sem búast má við að stórvirk snjómoksturtæki eigi e...
Lesa fréttina Snjómokstur og skíði