Leikskólastafsemi á Húsabakka í verkfalli

Skólastjóri Húsabakkaskóla vill koma því að framfæri að leikskóladeild Húsabakkaskóla mun starfa eins og venjulega fyrir utan það að ekki verður starfsemi á mánudögum á meðan á verkfalli stendur. Að auki verður enginn skólabíll á ferðinni og því þurfa foreldrar sjálfir að sjá um að koma börnum sínum í leikskólann.