Fréttir og tilkynningar

Tilkynning frá Veitum - Dalvík

Kæru íbúar Dalvíkur, Okkur hafa borist ábendingar um bragð af kalda vatninu í dag. Ekki er hægt að fá sýni greind í dag eða um helgina en sýni verður tekið strax á mánudagsmorgun og farið með í greiningu. Þar sem engar breytingar hafa verið gerðar í kerfum vatnsveitunnar teljum við að hlýnun og ley…
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum - Dalvík
Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda Vinnuskóla sumarið 2024.

Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda Vinnuskóla sumarið 2024.

Öll ungmenni sem stunda nám í grunnskólum Dalvíkurbyggðar og eru fædd á árunum 2008, 2009 og 2010 geta sótt um. Einnig er hægt að sækja um ef nemandi á a.m.k. annað foreldrið með lögheimili í Dalvíkurbyggð. Nákvæmari upplýsingar um vinnutíma og vinnutilhögun verður í kynnt á kynningarfundi að loknu…
Lesa fréttina Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda Vinnuskóla sumarið 2024.
Dagskrá menningarhúsins Bergs í Maí

Dagskrá menningarhúsins Bergs í Maí

Dagskrá menningarhúsins Bergs í Maí er glæsileg að vanda.Það má finna hana hér.
Lesa fréttina Dagskrá menningarhúsins Bergs í Maí
Tilkynning frá Terra

Tilkynning frá Terra

Lesa fréttina Tilkynning frá Terra
Starfsfólk óskast á Eigna- og framkvæmdadeild.

Starfsfólk óskast á Eigna- og framkvæmdadeild.

Starfsfólk Eigna- og framkvæmdadeildar Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða starfsmenn í tvær 100% stöður starfsmanna EF-deildar, en um er að ræða aðallega útistörf við fjölbreytt verkefni. Starfsmenn starfa undir stjórn deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar. Starfstím…
Lesa fréttina Starfsfólk óskast á Eigna- og framkvæmdadeild.
Verkstjóri vinnuskóla Dalvíkurbyggðar óskast.

Verkstjóri vinnuskóla Dalvíkurbyggðar óskast.

Verkstjóri Vinnuskóla Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða starfsmann í 100% stöðu verkstjóra Vinnuskóla sumarið 2024. Starfsmaður starfar undir stjórn deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar. Starfstími er frá 20. maí til 15. ágúst 2024, en nákvæmur starfstími er þó um…
Lesa fréttina Verkstjóri vinnuskóla Dalvíkurbyggðar óskast.
Íþróttamiðstöðin lokuð 1.maí.

Íþróttamiðstöðin lokuð 1.maí.

íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar verður lokuð á morgun 1.maí opnum aftur eldhress á fimmtudaginn 2.maí.
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin lokuð 1.maí.
Hopp til Dalvíkurbyggðar.

Hopp til Dalvíkurbyggðar.

Nýlega hóf fyrirtækið Hopp Tröllaskagi starfsemi í Dalvíkurbyggð. En fyrirtækið leigir út Hopp hlaupahjól á Dalvík. Hopphjólin verða 20 talsins og eru þau nú þegar kominn víðsvegar um bæinn. Við hjá Dalvíkurbyggð bjóðum Hopp Tröllaskaga velkomið til Dalvíkur og viljum minna á reglurnar í kringum hjó…
Lesa fréttina Hopp til Dalvíkurbyggðar.
Tilkynning frá veitum-Árskógssandur/Hauganes.

Tilkynning frá veitum-Árskógssandur/Hauganes.

Veitur Dalvíkurbyggðar vilja koma á framfæri þakklæti til íbúa/notenda á Árskógssandi og Hauganesi fyrir framúrskarandi viðbrögð við að fara vel með kalda vatnið. Takmörkuð notkun bar árangur og þó það hafi staðið tæpt um tíma þá hafðist þetta allt saman. Reynt var að fara í aðgerðir til að auka við…
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum-Árskógssandur/Hauganes.
Laust til umsóknar - grunnskólakennari

Laust til umsóknar - grunnskólakennari

Árskógarskóli auglýsir eftir grunnskólakennara í 100% starf frá og með 1. ágúst 2024. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans.Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 16 börn á leikskólastigi og 18 nemendur í 1. – 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru: GLEÐI – VIRÐING – ÞRAUTSEIGJA. Í grunnsk…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - grunnskólakennari
Opinn fundur um gjaldfrjálsan leikskóla.

Opinn fundur um gjaldfrjálsan leikskóla.

Opinn fundur fyrir íbúa í Dalvíkurbyggð um gjaldfrjálsan leikskóla, mánudaginn 29. apríl kl. 17:00 í menningarhúsinu Bergi.Foreldrar núverandi og verðandi leikskólabarna sérstaklega hvött til þess að mæta. Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Opinn fundur um gjaldfrjálsan leikskóla.
Rafmagnslaust verður út frá Hauganesi í Ásgarði, Hauganesbryggju og Hafnargötu 2,3,4 og 6 í Eyjafirð…

Rafmagnslaust verður út frá Hauganesi í Ásgarði, Hauganesbryggju og Hafnargötu 2,3,4 og 6 í Eyjafirði 23.04.2024 frá kl 15:15 til kl 17:15 vegna viðhalds á dreifikerfi Rarik.

Rafmagnslaust verður út frá Hauganesi í Ásgarði, Hauganesbryggju og Hafnargötu 2,3,4 og 6 í Eyjafirði 23.04.2024 frá kl 15:15 til kl 17:15 vegna viðhalds á dreifikerfi Rarik. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norð…
Lesa fréttina Rafmagnslaust verður út frá Hauganesi í Ásgarði, Hauganesbryggju og Hafnargötu 2,3,4 og 6 í Eyjafirði 23.04.2024 frá kl 15:15 til kl 17:15 vegna viðhalds á dreifikerfi Rarik.