Dagforeldrar

Dagforeldrar eru sjálfstætt starfandi en félagsmálaráð veitir leyfi til daggæslu barna í heimahúsum að uppfylltum tilsettum skilyrðum. Dalvíkurbyggð greiðir niður dagvistargjöld fyrir alla, frá 9 mánaða aldri til 6 ára. En greitt er niður dagmóðurgjald fyrir börn 6-9 ára fyrir einstæða foreldra og börn námsmanna.

Ekkert dagforeldri er starfandi í Dalvíkurbyggð eins og er.

Nánari upplýsingar gefur Arnheiður Hallgrímsdóttir í síma 460 4900 og á netfanginu heida@dalvikurbyggd.is