Fréttir og tilkynningar

Tilkynning frá veitum - Lokun Árskógssandi

Tilkynning frá veitum - Lokun Árskógssandi

Heitavatnslaust er á Árskógssandi vegna bilunar. Unnið er að viðgerðum.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum - Lokun Árskógssandi
371. Fundur sveitarstjórnar

371. Fundur sveitarstjórnar

371. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 17. september 2024 og hefst kl. 16:15   Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497   Dagskrá:   Fundargerðir til kynnin…
Lesa fréttina 371. Fundur sveitarstjórnar
Dalvíkurbyggð tekur þátt í samgönguviku Evrópu.

Dalvíkurbyggð tekur þátt í samgönguviku Evrópu.

16.september til 22.september verður Evrópsk samgönguvika í Dalvíkurbyggð, Frá árinu 2002 hafa borgir og bæir á Íslandi tekið þátt í samstilltu átaki sveitarfélaga í Evrópu um að ýta undir sjálfbærar samgöngur. Yfirskrift átaksins er Evrópsk Samgönguvika og er hún haldin 16. – 22. september ár hvert…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð tekur þátt í samgönguviku Evrópu.
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir eigendum gáma og annarra lausafjármuna

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir eigendum gáma og annarra lausafjármuna

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir eigendum gáma og annarra lausafjármuna Dalvíkurbyggð óskar eftir því að eigendur gáma og annarra lausfjármuna austur á Sandi og austan við Gámasvæði hafi samand við Eigna- og framkvæmdadeild sem allra fyrst og geri grein fyrir eigum sínum. Nú stendur til að fara í hre…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir eftir eigendum gáma og annarra lausafjármuna
Tilkynning frá veitum - Svarfaðardalur

Tilkynning frá veitum - Svarfaðardalur

Á morgun fimmtudaginn 5.9.2024 verður lokað fyrir heitt vatn í öllum Svarfaðardal vegna dæluskipta.Lokunin stendur frá því kl. 10:00 og fram eftir degi meðan vinna við skiptin stendur yfir.Við afsökum óþægindin sem þetta kann að valda. Veitur Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum - Svarfaðardalur
Tilkynning frá Veitum-Svarfaðardalur

Tilkynning frá Veitum-Svarfaðardalur

Lokað verður fyrir heitt vatn í Svarfaðardal frá Hofsá og að Læk frá kl.10:00 og fram eftir degi vegna viðhalds.Við afsökum óþægindi sem þetta kann að valda.Veitur Dalvíkurbyggðar.  
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum-Svarfaðardalur
Hreystiklúbburinn hefst í dag 2.sept kl 18:45 í íþróttahúsinu

Hreystiklúbburinn hefst í dag 2.sept kl 18:45 í íþróttahúsinu

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar bíður uppá hreystiklúbb einu sinni í viku í vetur fyrir fatlaða notendur 18 ára og eldri líkt og síðasta vetur. Kennari er Valdís Guðbrandsdóttir iðjuþjálfi. Hreystiklúbburinn hefst í dag 2.september kl 18:45-19:45 í íþróttahúsi Dalvíkurbyggðar.Félagsþjónusta Dalvíku…
Lesa fréttina Hreystiklúbburinn hefst í dag 2.sept kl 18:45 í íþróttahúsinu
Tilkynning frá veitum-Svarfaðardalur

Tilkynning frá veitum-Svarfaðardalur

Lokað verður fyrir heitt vatn í Svarfaðardal frá Laugarhlíð og að Hreiðarstaðakoti frá kl.10:00 og fram eftir degi vegna viðhalds.Við afsökum óþægindi sem þetta kann að valda.Veitur Dalvíkurbyggðar. 
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum-Svarfaðardalur
Endurnýjun á leiksvæðinu á Krílakoti.

Endurnýjun á leiksvæðinu á Krílakoti.

Unnið er að endurnýjun leiksvæðisins á Krílakoti þessa dagana. Leiksvæðið verður stækkað til austurs og girt upp á nýtt auk þess sem settir verða upp ljósastaurar og ljósapollar á svæðinu. Ungbarnasvæðið, næst húsinu, er endurnýjað og þar kemur nýr sandkassi, ungbarnaróla og nýtt klifurtæki sem h…
Lesa fréttina Endurnýjun á leiksvæðinu á Krílakoti.
Bakkabræður vígðir í Bögg.

Bakkabræður vígðir í Bögg.

Skemmtilegu sögurnar um Bakkabræður þekkja flestir, en þeir bræður, Gísli, Eiríkur og Helgi voru frá bænum Bakka í Svarfaðardal.Síðastliðinn vetur hönnuðu nemendur í Dalvíkurskóla þessa ágætu bræður. Smíðakarlarnir eru í fullri stærð og á þeim má finna QR kóða sem hægt er aðskanna með myndavél úr sí…
Lesa fréttina Bakkabræður vígðir í Bögg.
Átt þú leiktæki til þess að lána okkur?

Átt þú leiktæki til þess að lána okkur?

Kæru Dalvíkingar Eins og margir hafa tekið eftir er verið að taka lóðina okkar á Krílakoti í gegn og getum við ekki notað hana til útiveru. Við höfum aðgang að smá svæði á milli Krílakots og Dalbæjar og er þar einn sandkassi. Okkur langar til að athuga hvort einhverjir eigi eitthvað af leiktækjum/ …
Lesa fréttina Átt þú leiktæki til þess að lána okkur?
Starf á Bókasafni Dalvíkurbyggðar

Starf á Bókasafni Dalvíkurbyggðar

Bókasafn Dalvíkurbyggðar leitar nú af einstakling sem hefur áhuga á því að starfa í fjölbreyttu og menningarlegu umhverfi. Um er að ræða framtíðarstarf í allt að 82% stöðu með möguleika á helgarvinnu. Bókasafn Dalvíkurbyggðar er staðsett í Menningarhúsinu Bergi, í hjarta Dalvíkur. Í Bergi er starfr…
Lesa fréttina Starf á Bókasafni Dalvíkurbyggðar