Sundlaug Dalvíkur 10 ára

Sundlaug Dalvíkur 10 ára
10 ára afmæli

 

Í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá opnun Dalvíkursundlaugar verður frítt í sund og líkamsræktarsal sunnudaginn 10. október.  
Við hvetjum alla til að fagna þessum tímamótum með okkur með því að nýta sér aðstöðuna og þiggja léttar veitingar í turninum á eftir.


með von um að sjá sem flesta

Starfsfólk Dalvíkursundlaugar