,,Svarfaðardalur í Vesturheimi", sagnaþing á Húsabakka
Framfarafélag Dalvíkurbyggðar stendur fyrir sagnaþingi í félagsheimilinu Rimum við Húsabakkaskóla fimmtudaginn 7.júlí, kl 20 30. Þar mun Haraldur Bessason flytja erindi sem kallast ,,Svarfaðardalur í Vesturheimi" en það ...
05. júlí 2005