Leikbær 20 ára

Leikbær 20 ára

Leikskólinn Leikbær Árskógsströnd verður 20 ára 19. september næstkomandi, í tilefni dagsins verður tekið á móti gestum milli kl. 10.00 og  14.00 á afmælisdaginn. Þá gefst gestum kostur á að kynna sér starfsemina og fá sér kaffi og afmælisköku.

Allir velkomnir.

Börn og starfsfólk Leikbæjar