Hljóðfæraleikur í hverju skoti á Húsabakka
Nú um helgina dvöldu yfir 50 krakkar á Húsabakka og æfðu sig á ýmis strokhljóðfæri undir leiðsögn kennara. Krakkarnir komu víðs vegar að af Norðurlandi úr tónlistarskólunum á Húsavík, Akureyri, Dalvík, Ólafsfirði og Sauð...
09. nóvember 2009