Lærðu að segja sögur!
Náttúrusetrið á Húsabakka heldur í samstarfi við Sagnamiðstöð Íslands, Símey og Menningarráð Eyþings, námskeið í sagnamennsku á Húsabakka næstkomandi laugardag.
Hæfileikinn til að segja sögur, býr í öllum. Markmið náms...
02. nóvember 2009