Yfir sjötíu tegundir af kóngulóm eru til á Íslandi. Ástarlíf þeirra er æði skrautlegt á köflum og kerlurnar reynast börnunum sínum vel en körlunum síður. Þær hafa marga spunakirtla á afturendanum og vefa með þeim nokkrar mis...
Alþjóðleg athafnavika er haldin á Íslandi 16.-22. nóvember í samstarfi fjölmargra aðila og verður á þeim tíma forvitnileg dagskrá haldin á Amtsbókasafninu, í Ketilhúsinu og Háskólanum á Akureyri. Í fréttatilkynningu um dagsk...
Eins og flestum er kunnugt flutti Bókasafn Dalvíkurbyggðar í nýtt húsnæði með tilkomu menningarhússins Bergs. Bókasafnið flutti þar með upp úr kjallara Ráðhússins en þar hafði það haft aðsetur sitt í 20 ár. Það er skemms...
Niðurgreiðsla á rútuferðum fyrir framhalds- og háskólanema og fleiri
Á síðasta fundi fræðsluráðs var samþykkt að halda áfram niðurgreiðslu á skólaakstri fyrir framhalds - og háskólanema líkt og verið hefur. Fræðsluráð leggur til að niðurgreiðslum verið haldið áfram á 40 ferða kortum og...
Leikskólinn Leikbær óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa.
Hæfniskröfur:
Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun.
Hæfni í mannlegum samskiptum.
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Sæki enginn leiksk
Dagana 6.-7. nóv. var haldið sameiginlegt haustmót yngri deilda KFUM og KFUK og TTT starfs ÆSKEY á Dalvík. Um eitt hundrað börn komu saman úr starfi félagsins á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði ásamt börnum úr TTT-starfi Glerárkirk...
Hugmyndir um notkun íþróttahúss Dalvíkur frá haustinu 2010
Haustið 2010 verður tekið í notkun nýtt íþróttahús á Dalvík. Á sama tíma lýkur núverandi starfsemi í gamla íþróttahúsinu sem hefur nú þjónað okkur frá árinu 1963.
Á fundi bæjarráðs þann 5. nóvember sl. var íþrótta- og æskulýðsráði heimilað að auglýsa eftir hugmyndum um nýtingu hússins í framtíðinni…
DALVÍKURBYGGÐ
206.fundur
61. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2006-2010
verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 17. nóvember 2009 kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir nefnda:
a) Bæjarráð frá 29.10.2009, 51...
Um síðustu helgi keppti lið Dalvíkurbyggðar í spurningaþætti Ríkissjónvarpsins Útsvari á móti liði Garðabæjar. Lið Dalvíkurbyggðar stóð sig með miklum sóma og tapaði naumlega með 66 stig. Reglur keppninnar eru þannig að ...
Námskeið í taulitun verður haldið miðvikudaginn 18. nóvember í Menningar og listasmiðjunni Húsabakka. Kenndar verða ýmsar aðferðir við að lita efni með Procion MX taulitum frá Jacquard. Þessir litir eru vinsælustu taulitir í h...
Miðvikudaginn 18. nóvember verður haldinn námskeiðsdagur í leikskólum Dalvikurbyggðar. Í þetta sinn verður haldið sameiginlegt námskeið í leikskólalæsi fyrir starfsfólk leikskólanna. Þennan dag er leikskólinn lokaður.