Opnunartími Sundlaugar Dalvíkur um jóla og áramót 2009

Sundlaug Dalvíkur verður opin á eftirfarandi tímum um jól og áramót 2009

Þorláksmessa, þriðjudagur 23. desember
Opið kl. 06:15 til kl. 18:00

Aðfangadagur, fimmtudagur 24. desember
Opið kl. 06:15 til kl. 11:00

Jóladagur, föstudagur 25. des. – Lokað

Annar í jólum, laugardagur 26. des. – Lokað

Gamlársdagur, fimmtudagur 31. desember
Opið kl. 06.15 til kl. 11.00.

Nýársdagur, föstudagur 1. janúar 2009 – Lokað

Aðra daga er opið eins og venjulega.

Sundskáli Svarfdæla verður til leigu eins og venjulega. Munið að hafa samband tímanlega á opnunartíma sundlaugarinnar til að panta og sækja lykil.
Laugin verður heit og notaleg eða 36°C frá 15. desember fram yfir jólahátíðina til 2. janúar 2010. Við hvetjum alla til að nýta sér sundskálann fyrir
gæðsastund með fjölskyldu og vinum!

Gleðileg jól og farsælt komandi ár