Fréttir og tilkynningar

Kamil 5 ára

Kamil 5 ára

Á morgun 5. júlí verður Kamil 5 ára. Við héldum upp á daginn hans í dag, Kamil bjó sér til fallega kórónu og síðan bauð hann upp á ávexti á söngfundi. Við sungum afmælissönginn fyrir hann og svo fór hann út...
Lesa fréttina Kamil 5 ára

Nýtt símkerfi

Komið sæl Nú er komið nýtt símkerfi hjá okkur í leikskólunum og ný símanúmer Aðalnúmer Kátakots er 4604960 Aðalnúmer Krílakots er 4604950 Hægt er að hringja beint í eldhús Krílakots í 4604951 Enn er hægt að hringja
Lesa fréttina Nýtt símkerfi

Flutningur á höfuðstöðvum Fiskistofu

Byggðaráð Dalvíkurbyggðar hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun vegna flutnings á höfuðstöðvum Fiskistofu: Byggðaráð Dalvíkurbyggðar fagnar þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu til Aku...
Lesa fréttina Flutningur á höfuðstöðvum Fiskistofu
Vinnuskólinn á fullri ferð

Vinnuskólinn á fullri ferð

Vinnuskólinn er nú kominn á fulla ferð og ýmislegt sem nemendur þar vinna yfir sumartímann. Hérna koma nokkrar myndir, fyrir og eftir, af vinnu nemendanna. Einnig má sjá mynd þar sem þau hafa verið að setja niður græðlinga til að...
Lesa fréttina Vinnuskólinn á fullri ferð
Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra. Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins 9. júlí 2014. Liðveisla er persónulegur stuðningur við einstakling sem miðar að því að rjúfa félagsl...
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra

Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar

Á 260. fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 18. júní 2014 var samþykkt sú tillaga að fundir sveitarstjórnar verði að jafnaði haldnir þriðja þriðjudag hvers mánaðar í Ráðhúsi Dalvíkur, í Upsa á 3. hæð kl. 16:15, o...
Lesa fréttina Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar

Ný símanúmer hjá Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð hefur nú innleitt nýtt símkerfi en gamla símkerfið var að verða barn síns tíma. Með nýju símkerfi eru allar stofnanari sveitarfélagsins tengdar inn á sama símkerfið sem auðveldar allan flutninga símtala á milli s...
Lesa fréttina Ný símanúmer hjá Dalvíkurbyggð
Sjálfboðaliðar Umhverfisstofnunar

Sjálfboðaliðar Umhverfisstofnunar

Náttúrusetrið hefur undanfarin ár fengið hóp af sjálfboðaliðum sem starfa hjá Umhverfisstofnun til að leggja stíga og uppræta lúpínu innan marka Friðlandsins. Nú eru hér staddir fimm sjálfboðaliðar frá Englandi, Þýskalandi ...
Lesa fréttina Sjálfboðaliðar Umhverfisstofnunar
Hvalskjálki

Hvalskjálki

Í vikunni fréttum við af kjálkabeini af hvali sem er niður við höfn hér á Dalvík. Jackson fór með nokkur börn í gönguferð að kíkja á gripinn. Þeim fannst þetta mjög spennandi en lyktin fannst þeim þó ekki eins góð og h
Lesa fréttina Hvalskjálki
Síðasti dagur Jackson í Kátakoti

Síðasti dagur Jackson í Kátakoti

Í dag er síðasti vinnudagur Jackson í Kátakoti. Við leystum hann út með smá gjöfum frá okkur kennurunum, m.a. Krumma sem er íslensk hönnun. Börnin kvöddu með söng þar sem þau sungu lagið Takk sem er eitt af uppáhaldslög...
Lesa fréttina Síðasti dagur Jackson í Kátakoti
80 ára afmæli Veigu og í minningu jarðskjálftans

80 ára afmæli Veigu og í minningu jarðskjálftans

Nú stendur yfir í Bergi menningarhús myndlistasýning í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá mjög öflugum jarðskjálfta sem varð rétt utan Dalvíkur laugardaginn 2. júní 1934 en hann olli töluverðri eyðileggingu á húsum á svæ...
Lesa fréttina 80 ára afmæli Veigu og í minningu jarðskjálftans

Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Fimmta miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla verður farin frá bílastæðinu norðan Dalvíkurkirkju klukkan 17:15 þann 25. júní. Þá verður ferðinni heitið fram Böggvisstaðadal að Kofa. Göngufólk getur valið um hvort það gen...
Lesa fréttina Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla