Fréttir og tilkynningar

17. júní

17. júní

Mánudaginn 16. júní fórum við í okkar árlegu 17. júní-skrúðgöngu. Að venju gengum við saman, Kátakots- og Krílakotsbörn og kennarar. Við fórum að Dalbæ þar sem við sungum fyrir heimilisfólkið, fórum svo í búðina þar ...
Lesa fréttina 17. júní
Jafnrétti í Dalvíkurskóla

Jafnrétti í Dalvíkurskóla

Á skólaárinu 2013 - 2014 unnu starfsmenn og nemendur Dalvíkurskóla að innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla. Seinni hluta skólaársins var sérstaklega leitast við að innleiða grunnþáttinn JAFNRÉTTI og var ýmsum aðferðum...
Lesa fréttina Jafnrétti í Dalvíkurskóla
35 ára stúdentar örva taugaenda

35 ára stúdentar örva taugaenda

Það sannaðist svo ekki verður um villst á 35 ára stúdentum úr MA sem komu við á Húsabakka í óvissuferð sinni þann 15. júní sl. að tásustígurinn er örvandi fyrir taugaenda jafnt sem aðra líkamshluta. Hópurinn var allur á lo...
Lesa fréttina 35 ára stúdentar örva taugaenda

17. júní í Dalvíkurbyggð - hátíðarræða

Þjóðahátíðardagurinn 17. júní fór fram með pompi og prakt í Dalvíkurbyggð enda lék veðrið við hvern sinn fingur. Ýmislegt var á döfunni fyrir unga jafnt sem aldna, frjálsíþróttamót, vatnsrennibrauti, hestaferðir, hátíð...
Lesa fréttina 17. júní í Dalvíkurbyggð - hátíðarræða

Fasteignamat hækkar í Dalvíkurbyggð

Þjóðskrá Íslands tilkynnir fasteignaeigendum í júní ár hvert um nýtt fasteignamat. Það tekur gildi 31. desember 2014 og gildir fyrir árið 2015. Samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2015 hækkar fasteignamat í Dalvíkurbyggð u...
Lesa fréttina Fasteignamat hækkar í Dalvíkurbyggð
Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar

Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar

Nýkjörin sveitarstjórn hélt sinn fyrsta fund í gær. Af því tilefni stillti sveitarstjórnin sér upp fyrir myndatöku. Á fundinum var meðal annars kosið í nefndir, ráð og stjórnir sveitarfélagsins og formlega gengið frá ráðning...
Lesa fréttina Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar

Framkvæmdir sumarsins 2014

Nú er sumarið komið og eins og oft áður verður það vel nýtt fyrir ýmsar framkvæmdir í sveitarfélaginu. Eins er verið að leggja grunninn að öðrum framkvæmdum með ýmiskonar skipulags og hönnunarvinnu. Til upplýsingar fyrir íb...
Lesa fréttina Framkvæmdir sumarsins 2014

Samkeppni um merki fyrir Kvenfélagið Tilraun

Kvenfélagið Tilraun í Svarfaðardal leitar að hugmyndum að merki fyrir félagið. Kvenfélagið var stofnað sem tilraun árið 1915 og verður því 100 ára á næstunni. Upphaflegur tilgangur félagsins var að sinna sjúkum og styðja vi
Lesa fréttina Samkeppni um merki fyrir Kvenfélagið Tilraun

Fjórða miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Fjórða miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla, þann 18. júní, verður farin yfir Hamarinn. Gengið verður frá Sökku og endað við bæinn Hamar. Sökkubændur munu sjá um leiðsögnina. Mæting er á bílastæðið norðan við k...
Lesa fréttina Fjórða miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Greinargerð um sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð þann 31. maí 2014

Samkvæmt ákvæðum laga nr. 5/1998 um sveitarstjórnarkosningar fór fram kosning til sveitarstjórnar laugardaginn 31. maí 2014. Eftirtaldir þrír listar höfðu borist til kjörstjórnar: B Framboðslisti Framsóknarfélags Dalvíkurbyggðar...
Lesa fréttina Greinargerð um sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð þann 31. maí 2014

17. júní dagskrá í Dalvíkurbyggð

17. júní dagskrá í Dalvíkurbyggð Kl. 08:00 Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft!   Kl. 11:00 17. júní hlaupið fer fram á íþróttavellinum á Dalvík í umsjón frjálsíþróttadeildar UMFS. Skráning á staðnum fyrir ...
Lesa fréttina 17. júní dagskrá í Dalvíkurbyggð

BERGMÁL 19.-22. júní í Bergi

Tónlistarhátíðin Bergmál verður haldin í fimmta skipti dagana 19. – 22. júní í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Tónverkin sem flutt verða á þrennum tónleikum spanna vítt litróf, allt frá Brahms til Lehár með viðkomu m....
Lesa fréttina BERGMÁL 19.-22. júní í Bergi