Siðareglur kjörinna fulltrúa í Dalvíkurbyggðar

Í byrjun desember 2014 staðfesti Innanríkisráðuneytið Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa í Dalvíkurbyggð en það var staðfesting á eldri reglum sem áður voru í gildi.

Markmið reglnanna er að skilgreina það hátterni og viðmót sem kjörnum fulltrúum ber að sýna við störf sín á vegum Dalvíkurbyggðar. Með kjörnum fulltrúum er átt við sveitarstjórnarfulltrúa og aðra þá sem eru til setu í nefndum og ráðum hjá Dalvíkurbyggð.

Siðareglurnar er hægt að kynna sér í heild sinni með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

Siðareglur kjörinna fulltrúa í Dalvíkurbyggð