Brennur og flugeldasala

Gamlárdagur, síðasti dagur ársins, er runninn upp. Að vanda verða tvær brennur í Dalvíkurbyggð á þessum degi.

Á Dalvík verður kveikt í brennunni austur á Sandi kl. 17:00.

Kl. 20:00 verður svo kveikt í brennunni á Brimnesborgum á Árskógsströnd.

Flugeldasala BSVD og UMFS er opin í dag frá 10:00-16:00.