Fréttir og tilkynningar

Breyting á gjaldtöku á heitu vatni

Ágætu viðskiptavinir Hitaveitu Dalvíkur Óánægja hefur verið hjá viðskiptavinum Hitaveitu Dalvíkur vegna verðlagningar á heita vatninu. Þessi óánægja hefur snúist fyrst og fremst um hitastig á vatninu við inntak. Til að bregð...
Lesa fréttina Breyting á gjaldtöku á heitu vatni

Endurvinnslutunnur losaðar á laugardag vegna verkfalls

Vegna verkfalls starfsmanna hjá Gámaþjónustu Norðurlands verða endurvinnslutunnur losaðar laugardaginn 9. maí en ekki fimmtudaginn 7. maí eins og gert var ráð fyrir.
Lesa fréttina Endurvinnslutunnur losaðar á laugardag vegna verkfalls

Veðurspá maímánuðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ kom saman til fundar þriðjudaginn 5. maí 2015. Farið var yfir spá klúbbsins fyrir aprílmánuð og voru fundarmenn þeirrar skoðunar að veðrið hefði verið heldur kaldara en menn reiknuðu með þó svo að s...
Lesa fréttina Veðurspá maímánuðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Lausar stöður við Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli leitar að öflugu fólki í eftirtaldar stöður frá og með 1. ágúst 2015: Dönskukennara Sérkennara á unglingastigi Þroskaþjálfa í 60% starf Hæfniskröfur: Grunnskólakennarapróf/Þroskaþjálfapró...
Lesa fréttina Lausar stöður við Dalvíkurskóla

Sumaráætlun Strætó 2015

Sumaráætlun Strætó hefst eftirtalda daga: • Suðurland 17. maí • Norður- og Norðausturland 31. maí • Höfuðborgarsvæðið 7. júní • Vestur- og Norðurland 7. júní • Suðurnes 7. júní Nánari upplýsingar um...
Lesa fréttina Sumaráætlun Strætó 2015

Aðalfundur Ferðafélags Svarfdæla

Aðalfundur Ferðafélags Svarfdæla verður haldinn í húsi Slysavarnadeildarinnar við Gunnarsbraut klukkan 20:00 miðvikudaginn 6. maí. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og umræða um ferðir sumarsins. Stjórnin
Lesa fréttina Aðalfundur Ferðafélags Svarfdæla
Hjólað í vinnuna að hefjast

Hjólað í vinnuna að hefjast

Heilsu- og hvetningarverkefnið Hjólað í vinnuna hefst á miðvikudaginn 6. maí. Markmið Hjólað í vinnuna er að vekja athygli á virkum ferðamáta hjá starfsamönnumn á vinnustöðum. Eru íbúar Dalvíkurbyggðar hvattir til að taka ...
Lesa fréttina Hjólað í vinnuna að hefjast

Styrkir til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum Stofnaður hefur verið nýr sjóður, Uppbyggingasjóður Norðurlands eystra. Sjóðurinn er hluti af samningi um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019 sem undirritaður...
Lesa fréttina Styrkir til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar

Heima er best - Ungmennaþing í Dalvíkurbyggð

Laugardaginn 25. apríl síðastliðinn fór fram ungmennaþingið "Heima er best" sem ungmennaráð Dalvíkurbyggðar stýrði og skipulagði. Þingið fór fram í félagsmiðstöðinni Týr í Víkurröst. Skipulag þingsins var ...
Lesa fréttina Heima er best - Ungmennaþing í Dalvíkurbyggð

Umsóknarfrestur í vinnuskóla framlengdur

Vegna tíma sem tekur fyrir unglinga að sækja ÍSlykil, sem er forsenda þess að geta sótt um starf í Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar hefur verið ákveðið að framlengja umsóknarfrest til og með 8. maí nk. Allar nánari upplýsingar um vi...
Lesa fréttina Umsóknarfrestur í vinnuskóla framlengdur

Gönguskíðaferð í Mosa

Laugardaginn 2. maí gengst Ferðafélag Svarfdæla fyrir gönguskíðaferð fram í Mosa, skála félagsins í botni Böggvisstaðadals. Lagt verður af stað frá skíðasvæðinu við Brekkusel klukkan 10:00. Vegalengdin fram og til baka er 18 ...
Lesa fréttina Gönguskíðaferð í Mosa

Tilboð í viðbyggingu leikskólans Krílakots

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í 467 m2 viðbyggingu leikskólans Krílakots ásamt breytingum á núverandi húsnæði. Verktími er frá júní 2015 til ágúst 2016. Helstu magntölur eru: Útgröftur 1200 m3 Mótasmíði v...
Lesa fréttina Tilboð í viðbyggingu leikskólans Krílakots