Fréttir og tilkynningar

Strætó fellur niður vegna verkfallsaðgerða

Vegna verkfallsboðunnar hjá SGS er ljóst að akstur strætó á svæði Eyþings mun liggja niðri þá daga sem verkfall stendur yfir. Tímasetningar verkfallsaðgerðanna SGS: 30. apríl 2015 Allsherjar vinnustöðvun frá klukkan 12:00 á h...
Lesa fréttina Strætó fellur niður vegna verkfallsaðgerða
Umsóknir nemenda vinnuskóla

Umsóknir nemenda vinnuskóla

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda vinnuskóla. Öll ungmenni sem stunda nám í grunnskóla í Dalvíkurbyggð fædd á árunum 1999, 2000 og 2001 geta sótt um, einnig ef nemandi á a.m.k. annað foreldr...
Lesa fréttina Umsóknir nemenda vinnuskóla

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2014

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2014 var lagður fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar 21.apríl. Samkvæmt samstæðureikningi A og B hluta er hagnaður 105,4 milljónir sem er 53 milljónum betri niðurstaða...
Lesa fréttina Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2014

Nýr framkvæmdastjóri Húsabakka ehf.

Auðunn Bjarni Ólafsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Húsabakka ehf. úr hópi þrettán umsækjenda og tekur til starfa nú um mánaðamótin.Auðunn er fæddur 1950 í Borgarnesi en alinn upp á Ólafsvík. Hann  hefur undanfarin tuttugu ár starfað við uppbyggingu húsnæðis -og félagskerfis á Balkanskaga, fy…
Lesa fréttina Nýr framkvæmdastjóri Húsabakka ehf.
Starf stuðningsfulltrúa við Árskógarskóla

Starf stuðningsfulltrúa við Árskógarskóla

Við erum að leita að stuðningsfulltrúa í 70-80% starf frá miðjum ágúst 2015. Árskógarskóli er heildstæður leik- og grunnskóli sem tók til starfa 1. ágúst 2012. Í skólanum eru 40 börn frá 9 mánaða aldri til og með 7. bekk ...
Lesa fréttina Starf stuðningsfulltrúa við Árskógarskóla
Vítt og breitt um ræktun berja og ávaxta

Vítt og breitt um ræktun berja og ávaxta

Þann 28. apríl næstkomandi verður haldið námskeið í Menningar- og listasmiðjunni sem ber heitið: Fætur á jörð og haus í skýjum. Vítt og breitt um ræktun berja og ávaxta utandyra á Íslandi. Dags: þriðjudaginn 28.apríl. Tí...
Lesa fréttina Vítt og breitt um ræktun berja og ávaxta

Fundur sveitarstjórnar 21. apríl 2015

  FUNDARBOÐ 268. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 21. apríl 2015 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1503016F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 729, frá 2...
Lesa fréttina Fundur sveitarstjórnar 21. apríl 2015

Uppbyggingasjóður auglýsir viðveru menningarfulltrúa og starfsmanna atvinnuþróunarfélaganna

Uppbyggingarsjóður auglýsir viðveru menningarfulltrúa og starfsmanna atvinnuþróunarfélaganna vegna úthlutunar styrkja úr sjóðnum. Viðtalstímar verða sem hér segir: Akureyri 20. og 22. apríl kl. 13-15 Skrifstofu menningarfulltrúa...
Lesa fréttina Uppbyggingasjóður auglýsir viðveru menningarfulltrúa og starfsmanna atvinnuþróunarfélaganna

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Stofnaður hefur verið nýr sjóður, Uppbyggingasjóður Norðurlands eystra. Sjóðurinn er hluti af samningi um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019 sem undirritaður var í febrúar sl. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og tekur við...
Lesa fréttina Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Lausar stöður við Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli leitar að öflugu fólki í eftirtaldar stöður frá og með 1. ágúst 2015. Dönskukennara - Sérkennara á unglingastigi - Umsjónakennara - Þroskaþjálfa Hæfniskröfur: Grunnskólakennarapróf/Þroskaþjálfapró...
Lesa fréttina Lausar stöður við Dalvíkurskóla

Fjallskil og göngur í Dalvíkurbyggð

Á síðasta fundi landbúnaðarráðs, þann 4. mars síðastliðinn, var samþykkt dagsetning fyrir fjallskil og göngur í Dalvíkurbyggð haustið 2015. Landbúnaðarráð leggur til að fyrstu göngur í Svarfaðardalsdeild, Dalvíkurde...
Lesa fréttina Fjallskil og göngur í Dalvíkurbyggð
Fyrstu bekkingar fara á skíði í íþróttatímum

Fyrstu bekkingar fara á skíði í íþróttatímum

Undanfarnar vikur hafa fyrstu bekkingar grunnskólanna í Dalvíkurbyggð nýtt íþróttatíma sína á skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli með leikfimiskennurum og leiðbeinendum frá Skíðafélagi Dalvíkur. Verkefnið er samstarfsverkef...
Lesa fréttina Fyrstu bekkingar fara á skíði í íþróttatímum