Seinkun á hitaveitureikningum
Vegna tæknilegra örðugleika hjá Frumherja hefur hitaveitunni ekki borist aflestrar fyrir janúar og febrúar 2020. Af þeim völdum seinkar reikningagerð en vonast er til að aflestrar berist núna á næstu dögum. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.
09. mars 2020