Helga Íris ráðin í nýtt starf skipulags- og tæknifulltrúa
Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 30. mars 2021 að ráða Helgu Írisi Ingólfsdóttur í starf Skipulags- og tæknifulltrúa hjá Dalvíkurbyggð. Starfið er nýtt starf á Framkvæmdasviði Dalvíkurbyggðar.Jafnframt samþykkti sveitarstjórn að fela sveitarstjóra að kanna mögulegt samstarf við nágrannasve…
02. apríl 2021