Líf í Lundi - Hánefsstaðareitur
Skógræktarfélag Eyfirðinga býður upp á skógargöngu, fuglafræðslu og leiðsögn í að tálga fugla úr greinum í Hánefsstaðareit, Svarfaðardal sunnudaginn 26. júní á milli kl 13 og 16. Þessi viðburður er í tilefni verkefnisins Líf í Lundi sem er haldið helgina 25.-26. júní.Tilvalið fyrir fjölskyldur að mæ…
23. júní 2022