Fréttir og tilkynningar

Líf í Lundi - Hánefsstaðareitur

Líf í Lundi - Hánefsstaðareitur

Skógræktarfélag Eyfirðinga býður upp á skógargöngu, fuglafræðslu og leiðsögn í að tálga fugla úr greinum í Hánefsstaðareit, Svarfaðardal sunnudaginn 26. júní á milli kl 13 og 16. Þessi viðburður er í tilefni verkefnisins Líf í Lundi sem er haldið helgina 25.-26. júní.Tilvalið fyrir fjölskyldur að mæ…
Lesa fréttina Líf í Lundi - Hánefsstaðareitur
Hópreið Hringsfélaga um götur Dalvíkur á afmælisdaginn sjálfan

Hestamannafélagið Hringur - 60 ára afmæli

Félagsmenn í Hestamannafélaginu Hring fögnuðu 60 ára afmæli félagsins í gær en félagið var stofnað 16. júní 1962. Farin var hópreið um götur Dalvíkur og síðan haldið afmælishóf í Bergi. Forseti sveitarstjórnar, Freyr Antonsson, færði formanni félagsins Lilju Guðnadóttur blómvönd og afmælisgjöf frá D…
Lesa fréttina Hestamannafélagið Hringur - 60 ára afmæli
Breyting á opnun - Skrifstofur Dalvíkurbyggðar

Breyting á opnun - Skrifstofur Dalvíkurbyggðar

Breytingin á aðeins við um 16. júní.
Lesa fréttina Breyting á opnun - Skrifstofur Dalvíkurbyggðar
Hátíðarhöld 17. júní færð inn

Hátíðarhöld 17. júní færð inn

17. júní hátíðarhöldin færð í íþróttamiðstöðina. Vegna mikillar rigningarspár á morgun 17. júní hefur verið tekin ákvörðun um að færa hátíðardagskrá inn í íþróttamiðstöðina à Dalvík.  Hátíðardagskrá hefst kl 13:30 og verða hoppukastalar blàsnir upp inni í salnum að Hátíðardagskrá lokinni (vatnsren…
Lesa fréttina Hátíðarhöld 17. júní færð inn
Skjáskot úr umfjöllun RÚV

Skemmtileg umfjöllun RÚV um Skemmtiskutluna á Dalbæ

Í kvöldfréttum RÚV í gær var skemmtileg umfjöllun um verkefnið Hjólað óháð aldri á vegum Hjólafærni.  Dalbær er eitt þeirra dvalarheimila sem taka þátt í verkefninu. Rætt var við Arnar Símonarson sem er fyrrverandi starfsmaður á heimilinu en hann er sannkallaður hjólavinur heimilisins.Einnig var ræ…
Lesa fréttina Skemmtileg umfjöllun RÚV um Skemmtiskutluna á Dalbæ
Aftur heim - Dalvíkurbyggð

Aftur heim - Dalvíkurbyggð

Í kvöld var þátturinn Aftur heim í sýningu á N4. Að þessu sinni voru tvær fjölskyldur í Dalvíkurbyggð sóttar heim. Fjölskylda Elsu Hlínar Einarsdóttur og Jóhanns Hreiðarssonar sem eru búsett á Dalvík og fjölskylda Signýjar Jónasdóttur og Loga Ásbjörnssonar sem eru að byggja sér hús á Árskógssandi.Ú…
Lesa fréttina Aftur heim - Dalvíkurbyggð
Sjómannadagsgleði á Árskógssandi

Sjómannadagsgleði á Árskógssandi

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Árskógssandi, laugardaginn 11. júní. Farið verður í siglingu kl. 10 og að henni lokinni verður boðið upp á grillaðar pylsur, svala, gos og ís.Þá verður einnig kaffi fyrir þá sem það kjósa upp við skrifstofu Sólrúnar. Alls konar sprell verður í boði fyri…
Lesa fréttina Sjómannadagsgleði á Árskógssandi
Frá vinstri: Gunnar Guðmundsson (K), Katrín Sigurjónsdóttir (B), Freyr Antonsson (D), Helgi Einarsso…

Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar

Í gær fór fram 346. fundur sveitarstjórnar sem jafnframt var fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar.Ný sveitarstjórn er skipuð svo: Freyr Antonsson (D), forseti sveitarstjórnarKatrín Sigurjónsdóttir (B), 1. varaforseti sveitarstjórnarKatrín Sif Ingvarsdóttir (K), 2. varaforseti sveitarstjórnarHelgi E…
Lesa fréttina Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar
346. fundur sveitarstjórnar

346. fundur sveitarstjórnar

346. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, miðvikudaginn 8. júní 2022 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Almenn mál 202205174 - Úrslit sveitarstjórnarkosninga þann 14. maí 2022 202205175 - Kjör forseta og varaforseta sveitarstjórnar samkvæmt 7. gr. Samþykktar um …
Lesa fréttina 346. fundur sveitarstjórnar
Laust til umsóknar - umsjónarkennari á eldra stigi Árskógarskóla

Laust til umsóknar - umsjónarkennari á eldra stigi Árskógarskóla

Árskógarskóli auglýsir eftir umsjónarkennara fyrir 4.-7. bekk (100%) frá og með 1. ágúst 2022. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 18 börn á leikskólastigi og 29 nemendur í 1. – 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru: Gleði – Virðing – Þrautseigja…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - umsjónarkennari á eldra stigi Árskógarskóla
Sumarnámskeið Dalvíkurbyggðar 2022

Sumarnámskeið Dalvíkurbyggðar 2022

Haldið verður leikjanámskeið fyrir börn í Dalvíkurbyggð fædd 2010-2015Námskeið verður fyrir árgang 2010-2011 frá 4.-8. Júlí. Það verður auglýst síðar. Það eru tvö eins námskeið alla dagana, annað frá kl. 10-12 og hitt frá kl. 13-15. Namskeiðin eru eins fyrir og eftir hádegi og takmarkaður fjöldi sem…
Lesa fréttina Sumarnámskeið Dalvíkurbyggðar 2022
Tilkynning frá veitum

Tilkynning frá veitum

Heitavatnslaust verður við Skógarhóla og við suðurenda Böggvisbrautar á Dalvík á morgun, föstudaginn 3. júní.Áætlaður tími er á milli kl. 10:00 – 12:00 Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af því gæti skapast.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum