Laust til umsóknar - stuðningsfulltrúi í Árskógarskóla
Árskógarskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 69% starf frá og með 15. ágúst 2022 fyrir skólaárið 2022-23. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans.
Aðstoð og stuðningur við nemendur.
Eftirfylgni kennsluáætlunar og/eða einstaklingsnámskrár.
Vinna við ýmis skólatengd verkefni.
Gæsla nemenda.…
10. maí 2022