Vel heppnaður íbúafundur á Árskógssandi
Anna Kristín Guðmundsdóttir
Íbúafundur sem haldinn var á Árskógssandi þann 25. október var vel sóttur af heimamönnum og þar sköpuðust áhugaverðar umræður þar sem íbúum gafst tækifæri á að koma sínum skoðunum á framfæri.
Framtíð Árskógssands var umfjöllunarefni fundarins.
Fundarstjóri var Eyr…
26. október 2022