Ljósin kveikt á jólatrénu á Dalvík

Ljósin kveikt á jólatrénu á Dalvík

Laugardaginn 26. nóvember klukkan 15 verða ljósin kveikt á stóra jólatrénu á Dalvík. Boðið verður upp á kakó og hluti kvennakórsins Sölku mun syngja jólalög.
íbúar eru hvattir til þess að mæta og upplifa smá jólastemningu í upphafi aðventunnar.

Nánari upplýsingar má finna hér.