Breyting á hvatagreiðslum
Sveitarstjórn hefur samþykkt að breyta reglum um hvatagreiðslur á þann veg að í stað upphæð á mánuði fyrir allt að þrjár greinar verði ein föst upphæð á ári. Sú upphæð verður kr. 30.000.- fyrir árið 2022.
Áfram verði miðað við skipulagt tómstundastarf undir handleiðslu hæfra starfsmanna. Áfram verð…
22. desember 2022