Sunnudaginn 11. desember kl. 14:00 munu jólasveinar birtast á svölunum fyrir ofan Víkurkaup.
Við hvetjum alla til að mæta, jafnt stóra sem smáa og njóta saman.
Fundur og samhristingur fyrir ferðaþjónustuaðila í Bergi n.k þriðjudag 13. desember.
Fundur og samhristingur fyrir ferðaþjónustuaðila í Bergi n.k þriðjudag 13. desember kl. 13:00.
Dagskrá fundar:
Eyrún sveitarstjóri býður alla velkomna.
Halldór Óli frá Markaðsstofu Norðurlands fer yfir stöðuna á ferðaþjónustu á Norðurlandi og áherslur markaðsstofunnar.
Opið spjall um stöðuna, hv…
Samkvæmt ákvörðun Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 29. nóvember sl. hefur verið fallið frá niðurrifi Böggvisstaðaskála. Því eru auglýst til leigu geymslubil í skálanum samkvæmt meðfylgjandi gjaldskrá sem má sjá hér að neðan.
Umsóknir og fyrirspurnir um geymslubil skulu sendar á dalvikurbyggd…
Laust til umsóknar- Kennari fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál
Laust til umsóknar: Kennari fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál
Dalvíkurskóli auglýsir eftir kennara fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál (60%) frá og með 3. janúar til 9. júní 2023. Næsti yfirmaður er skólastjóri.
Dalvíkurskóli er 236 barna grunnskóli sem leggur áherslu teymi…
Á hverju ári, í kringum aðventuna, rís jólaþorp á bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar. Jólaþorpið hefur verið í stöðugri þróun síðustu árin og er einkar veglegt að þessu sinni eins og meðfylgjandi myndir sýna. Ýmsar skemmtilegar persónur búa í jólaþorpinu og hver og einn getur búið til sína sögu um st…
Íbúafundur verður haldinn 6. desember 2022
Fundurinn verður haldinn í Menningarhúsinu Bergi Klukkan 20:00- 22:00
Á dagskrá verður :
Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2023
Þriggja ára fjárhagsáætlun 2024-2026
Gamli skóli - niðurstaða úttektar
Fyrirhuguð kvikmyndataka í febrúar
…
Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf
Hér má sjá þau fyrirtæki sem taka við gjafabréfum sem starfsmenn Dalvíkurbæjar fá í jólagjöf í ár.
Bjórböðin
Björgunarsveitin Dalvík
CDalvík
Doría
Gísli, Eiríkur og Helgi
Hárverkstæðið
Ílit snyrtistofa
Íþróttamiðstöðin á Dalvík
Kjörbúðin
Norður
Prýði
Skíðafélag Dalvíkur
Tomman
Víkurk…
Hollvinasamtök Dalbæjar hafa starfað í þrjú ár.Tilgangur samtakanna er að styðja við Dalbæ Dvalarheimili aldraðra í Dalvíkurbyggð með framlögum til tækjakaupa, afþreyingar og ýmisskonar búnaðar. Hver félagsmaður greiðir einu sinni á ári 5000 kr sem renna óskiptar í sjóðinn. Félagar eru nú u.þ.b. 150…