Landslagsmótun á skíðasvæðinu
Í dag, miðvikudaginn 6. júlí, klukkan 16:30 munu rekstraraðilar skíðasvæðisins bjóða félagsmönnum og öðrum áhugasömum í gönguferð um Barnabrekkuna á svæðinu til að skoða framkvæmdasvæðið sem unnið verður við í enda júlí. Það stendur til að minnka hólana og þar með búa til mikið betra svæði fyrir byr…
06. júlí 2022