Fréttir og tilkynningar

Landslagsmótun á skíðasvæðinu

Landslagsmótun á skíðasvæðinu

Í dag, miðvikudaginn 6. júlí, klukkan 16:30 munu rekstraraðilar skíðasvæðisins bjóða félagsmönnum og öðrum áhugasömum í gönguferð um Barnabrekkuna á svæðinu til að skoða framkvæmdasvæðið sem unnið verður við í enda júlí. Það stendur til að minnka hólana og þar með búa til mikið betra svæði fyrir byr…
Lesa fréttina Landslagsmótun á skíðasvæðinu
Laust til umsóknar - umsjónarkennari á eldra stigi Árskógarskóla

Laust til umsóknar - umsjónarkennari á eldra stigi Árskógarskóla

Árskógarskóli auglýsir eftir umsjónarkennara fyrir 4.-7. bekk (100%) frá og með 1. ágúst 2022. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 18 börn á leikskólastigi og 29 nemendur í 1. – 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru: Gleði – Virðing – Þrautseigja…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - umsjónarkennari á eldra stigi Árskógarskóla
Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 11. júlí - 5. ágúst

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 11. júlí - 5. ágúst

Breyting á opnun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar, vegna sumarleyfa starfsmanna, verður sem hér segir:Frá 11.-15. júlí:Skrifstofur verða opnar frá kl. 10:00 til kl. 13:00 alla virka daga, nema á föstudegi til kl. 12:00. Opnunartími skiptiborðs er óbreyttur; alla virka daga frá kl. 10:00 til kl. 15:00, nem…
Lesa fréttina Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 11. júlí - 5. ágúst
Bólusetningar vegna Covid-19 á HSN

Bólusetningar vegna Covid-19 á HSN

Einstaklingum býðst nú að fá fjórða skammtinn af bóluefni vegna Covid-19 á heilsugæslustöð HSN-Dalvík. Sérstaklega er mælt með fjórða skammti fyrir einstaklinga 80 ára og eldri, þá sem hafa undirliggjandi sjúkdóma og eru ónæmis bældir af einhverjum ástæðum. Til að geta fengið fjórða skammt bóluefn…
Lesa fréttina Bólusetningar vegna Covid-19 á HSN
Sumarleyfi sveitarstjórnar

Sumarleyfi sveitarstjórnar

Á síðasta fundi sveitarstjórnar þann 28. júní síðastliðinn var samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum sú tillaga að fresta fundum sveitarstjórnar í júlí og ágúst 2022, með vísan í 8. gr. í Samþykktum um stjórn Dalvíkurbyggðar. Jafnframt er byggðaráði Dalvíkurbyggðar falin fullnaðarafgreiðsla þeirra mála,…
Lesa fréttina Sumarleyfi sveitarstjórnar
Dalvíkurbyggð auglýsir laus til umsóknar veiðileyfi í Svarfaðardalsá

Dalvíkurbyggð auglýsir laus til umsóknar veiðileyfi í Svarfaðardalsá

Dalvíkurbyggð hefur til umráða 18 stangir í Svarfaðardalsá, svæði 1, á tímabilinu frá 15. júlí til og með 9. september 2022. Byggðaráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að auglýsa leyfin til umsóknar fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar 67 ára og eldri og fyrir ungmenni 18 ára og yngri. Dregið verður úr inns…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir laus til umsóknar veiðileyfi í Svarfaðardalsá
Uppskrift að góðum degi - Dalvíkurbyggð

Uppskrift að góðum degi - Dalvíkurbyggð

Í gær var sýndur á sjónvarpsstöðinni N4 þátturinn Uppskrift að góðum degi.Þátturinn er partur af samstarfssamningi sem Dalvíkurbyggð gerði við N4 um síðustu áramót. "Í þessum þætti fáum við innsýn inní Dalvíkurbyggð. Við fáum heimakonuna Írisi Hauks til þess að fara með okkur í gegnum hver uppskrif…
Lesa fréttina Uppskrift að góðum degi - Dalvíkurbyggð
Tveir dalir: Völd, auður og pest í Svarfaðardal og Hörgárdal 870-1500

Tveir dalir: Völd, auður og pest í Svarfaðardal og Hörgárdal 870-1500

Auglýst hefur verið opin kynning á rannsóknarstað í Staðartungu í Hörgársveit, þriðjudagskvöldið 5. júlí kl. 20.00.En viðburðurinn er hluti af Tvídælu, þverfaglegra rannsókna í Svarfaðardal og Hörgárdal. Á kynningunni verða skoðaðir tveir staðir. Í Staðartungu er unnið að rannsókn á öskuhaugum, for…
Lesa fréttina Tveir dalir: Völd, auður og pest í Svarfaðardal og Hörgárdal 870-1500
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir verður sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir verður sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti samhljóða ráðningu Eyrúnar Ingibjargar Sigþórsdóttur í starf sveitarstjóra Dalvíkurbyggðar 2022-2026. Eyrún er viðskiptafræðingur, með meistaragráðu í verkefnastjórnun og hefur starfað í sveitarstjórnamálum síðastliðin 20 ár, sem oddviti, sveitarstjóri og ráð…
Lesa fréttina Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir verður sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar
Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2022-2026

Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2022-2026

Á 346. fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 8. júní 2022 var samþykkt sú tillaga að fundir sveitarstjórnar verði að jafnaði haldnir þriðja þriðjudag hvers mánaðar í Ráðhúsi Dalvíkur, í Upsa á 3. hæð kl. 16:15, og verði auglýstir með tveggja daga fyrirvara á heimasíðu Dalvíkurbyggðar. Fundir sv…
Lesa fréttina Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2022-2026
347. fundur sveitarstjórnar

347. fundur sveitarstjórnar

347. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þriðjudaginn 28. júní 2022 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar: 2206002F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1028, frá 16.06. 2206004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1029, frá 21.06.2022. 2206005F…
Lesa fréttina 347. fundur sveitarstjórnar
Laust til umsóknar - Matráður á Krílakoti

Laust til umsóknar - Matráður á Krílakoti

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir matráði í 75% stöðuhlutfall frá og með 9. ágúst nk.Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, Grænfáni, ú…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Matráður á Krílakoti